Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að dælubíll hafi verið sendur á staðinn ásamt mannskap. Hann viti ekki til þess að slys hafi orðið á fólki.
Afar hvasst er á svæðinu.



Jeppi með hjólhýsi aftan í fór út af veginum í bílveltu á Suðurlandsvegi við Ingólfsfjall rétt fyrir klukkan fjögur í dag.
Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að dælubíll hafi verið sendur á staðinn ásamt mannskap. Hann viti ekki til þess að slys hafi orðið á fólki.
Afar hvasst er á svæðinu.