Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 15:01 Elliði Snær Viðarsson hefur leikið 35 landsleiki. vísir/sigurjón Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. „Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira