Rannsaka hvort faðir norsku hlaupabræðranna hafi beitt þá líkamlegu ofbeldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2023 07:00 Gjert Ingebrigtsen er virtur þjálfari en lögreglan rannsakar nú hvort hann hafi beitt syni sína ofbeldi þegar hann var þjálfari þeirra. EPA-EFE/VIDAR RUUD Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína lengi vel og allir urðu þeir afreksíþróttamenn. Lögreglan í Noregi hefur nú hafið rannsókn þar sem Gjert hefur verið ásakaður um að beita bræðurna þrjá líkamlegu ofbeldi á meðan hann var þjálfari þeirra. Tvær vikur eru síðan Vísir greindi frá því að Gjert Ingebrigtsen hefði opnað sig varðandi ákvörðun sína að hætta þjálfa syni sína þrjá: Jakob, Filip og Henrik á síðasta ári. Bræðurnir eru fæddir frá 1991 til 2000 og eru allir margverðlaunaðir hlauparar. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert hafði verið til tals í hlaðvarpsþætti þar sem hann fór yfir hvernig það var að vera þjálfari sona sinna. Hann var mjög harður við þá og talið er að hann hafi farið langt yfir strikið. Nú hefur The Times greint frá því að bræðurnir ásaki föður sinn um að hafa beitt þá líkamlegu ofbeldi sem og hótunum þegar hann var þjálfari þeirra. Norwegian police have opened a criminal investigation into allegations that the Olympic 1,500m champion, Jakob Ingebrigtsen, and two of his brothers were physically abused by their father their former coach. https://t.co/q9QItder6H pic.twitter.com/yUpD3L1PQx— Sport & Rights Alliance (@Sport_Rights) October 30, 2023 Hinn 57 ára gamli Gjert neitar sök. Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Tvær vikur eru síðan Vísir greindi frá því að Gjert Ingebrigtsen hefði opnað sig varðandi ákvörðun sína að hætta þjálfa syni sína þrjá: Jakob, Filip og Henrik á síðasta ári. Bræðurnir eru fæddir frá 1991 til 2000 og eru allir margverðlaunaðir hlauparar. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert hafði verið til tals í hlaðvarpsþætti þar sem hann fór yfir hvernig það var að vera þjálfari sona sinna. Hann var mjög harður við þá og talið er að hann hafi farið langt yfir strikið. Nú hefur The Times greint frá því að bræðurnir ásaki föður sinn um að hafa beitt þá líkamlegu ofbeldi sem og hótunum þegar hann var þjálfari þeirra. Norwegian police have opened a criminal investigation into allegations that the Olympic 1,500m champion, Jakob Ingebrigtsen, and two of his brothers were physically abused by their father their former coach. https://t.co/q9QItder6H pic.twitter.com/yUpD3L1PQx— Sport & Rights Alliance (@Sport_Rights) October 30, 2023 Hinn 57 ára gamli Gjert neitar sök.
Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira