Tinna er ný markaðsstýra Orku náttúrunnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. október 2023 14:46 Tinnu Jóhannsdóttur er ný markaðsstýra Orku náttúrunnar. Orka náttúrunnar hefur ráðið Tinnu Jóhannsdóttur í starf markaðsstýru fyrirtækisins og hefur hún nú þegar hafið störf. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Tinna muni einnig taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Tinna hafi gegnt starfi framkvæmdastjóra Skógarbaðanna í Eyjafirði þar til fyrr á þessu ári og búi yfir mikilli reynslu á sviði markaðsmála. Tinna er viðskiptafræðingur að mennt, hefur lokið MBA námi og er með diplóma í mannauðsstjórnun. Hún var forstöðumaður markaðsmála hjá Reginn hf. og Smáralind á árunum 2017-2022 en áður hafði hún gegnt hlutverki markaðsstjóra hjá Brimborg og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. „Orka náttúrunnar er afar spennandi félag og ég tel mig vita að þar sé gott að starfa. Viðfangsefnin eru líka sérlega áhugaverð enda orkuskiptin krefjandi áskorun en ekki síður mikilvæg. Ég hef stýrt fjölda vörumerkja á mínum ferli og er ekki í vafa um að mín reynsla muni nýtast ON í spennandi samkeppnisumhverfi raforkumarkaðar og á þeirri vegferð að styrkja þekkingu, vitund og ásýnd á vörumerkinu,“ segir Tinna Jóhannsdóttir nýráðin markaðsstýra ON. „Við erum afar ánægð með að fá Tinnu til okkar enda hefur hún víðtæka reynslu sem mun nýtast okkur. Við erum á fleygiferð í orkuskiptunum og orkumálin verða sífellt mikilvægari með hverjum deginum. Okkur hlakkar til að vinna með Tinnu og bjóðum hana hjartanlega velkomna,“ segir Árni Hrannar Haraldsson framkvæmdastjóri ON. Vistaskipti Orkumál Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Þar segir að Tinna muni einnig taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Tinna hafi gegnt starfi framkvæmdastjóra Skógarbaðanna í Eyjafirði þar til fyrr á þessu ári og búi yfir mikilli reynslu á sviði markaðsmála. Tinna er viðskiptafræðingur að mennt, hefur lokið MBA námi og er með diplóma í mannauðsstjórnun. Hún var forstöðumaður markaðsmála hjá Reginn hf. og Smáralind á árunum 2017-2022 en áður hafði hún gegnt hlutverki markaðsstjóra hjá Brimborg og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. „Orka náttúrunnar er afar spennandi félag og ég tel mig vita að þar sé gott að starfa. Viðfangsefnin eru líka sérlega áhugaverð enda orkuskiptin krefjandi áskorun en ekki síður mikilvæg. Ég hef stýrt fjölda vörumerkja á mínum ferli og er ekki í vafa um að mín reynsla muni nýtast ON í spennandi samkeppnisumhverfi raforkumarkaðar og á þeirri vegferð að styrkja þekkingu, vitund og ásýnd á vörumerkinu,“ segir Tinna Jóhannsdóttir nýráðin markaðsstýra ON. „Við erum afar ánægð með að fá Tinnu til okkar enda hefur hún víðtæka reynslu sem mun nýtast okkur. Við erum á fleygiferð í orkuskiptunum og orkumálin verða sífellt mikilvægari með hverjum deginum. Okkur hlakkar til að vinna með Tinnu og bjóðum hana hjartanlega velkomna,“ segir Árni Hrannar Haraldsson framkvæmdastjóri ON.
Vistaskipti Orkumál Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira