Schmeichel ærðist af gleði þegar Onana varði vítið gegn FCK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2023 15:31 Peter Schmeichel fagnar vítavörslu Andrés Onana gegn FC Kaupmannahöfn. vísir/getty Manchester United-menn nær og fjær fögnuðu vel og innilega þegar André Onana varði vítaspyrnu Jordans Larsson í leiknum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu. Meðal þeirra var Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður United. Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti