Schmeichel ærðist af gleði þegar Onana varði vítið gegn FCK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2023 15:31 Peter Schmeichel fagnar vítavörslu Andrés Onana gegn FC Kaupmannahöfn. vísir/getty Manchester United-menn nær og fjær fögnuðu vel og innilega þegar André Onana varði vítaspyrnu Jordans Larsson í leiknum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu. Meðal þeirra var Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður United. Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira