Himinhá sekt og fangelsisdómur fyrir skattsvik Árni Sæberg skrifar 22. október 2023 08:07 Landsréttur staðfesti dóm Ragnars Más að mestu leyti. Vísir/Vilhelm Ragnar Már Svansson Michelsen hefur veruð dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar, sem er skilorðsbundin að langmestu leyti, og greiðslu tæplega 134 milljóna króna sektar fyrir stórfellt skattalagabrot. Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna. Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Ragnar Már var ákærður og sakfelldur fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum vegna tveggja félaga, sem hann var í forsvari fyrir, brot á lögum um bókhald og peningaþvætti. Með því tókst honum að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts upp á tæpar 45 milljónir króna. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem staðfestur var af Landsrétti að mestu leyti á föstudag, segir að Ragnar Már hafi framið brot sín á árunum 2012 til 2014 og að málið hafi dregist mikið, honum að ósekju. Hann á að baki nokkuð langan brotaferil og hefur frá árinu 2004 hlotið dóma fyrir gripdeild, fjársvik, skjalafals og frelsissviptingu. Þá var hann dæmdur til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir skattalagabrot árið 2014. Refsingin sem honum var dæmd á föstudag er hegningarauki vegna dómsins frá árinu 2014 að því marki sem hann framdi brot sín fyrir uppsögu dómsins en rof á skilorði dómsins hvað varðar brot framin eftir þann tíma. Með dómi Landsréttar var fangelsisrefsing Ragnars Más staðfest en sektargreiðsla var lækkuð úr 136,7 milljónum króna í 133,6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns fyrir báðum dómstigum, alls 4,7 milljónir króna.
Skattar og tollar Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira