Sveitapiltur úr Biskupstungum fékk myndarlegan styrk frá ESB Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. október 2023 20:04 Þorvaldur Skúli Pálsson rannsóknastjóri Háskólasjúkrahússins í Álaborg í Danmörku en hann er yfir sjúkraþjálfunar- og iðjuþjálfunardeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur Skúli Pálsson, sveitastrákur frá Laugarási í Biskupstungum er kátur þessa dagana því teymi, sem hann stýrir við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg var að fá á þriðja hundrað milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu (ESB), sem fer í að útbúa gagnvirkt upplýsingaefni vegna stoðkerfisverkja fólks. Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent