Haukar unnu dramatískan sigur í toppslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 18:39 Haukakonur fagna af innlifun Vísir/Pawel Boðið var upp á mikla dramatík á lokamínútum leiks Hauka og Vals í Olís-deild kvenna í dag. Sigurmarkið kom úr víti en Valskonur klikkuðu svo úr tveimur vítum í kjölfarið. Margrét Einarssdóttir var hetja Hauka en hún varði tvö víti á lokamínútum leiksins. Sigurmarkið kom á 55. mínútu þegar Elín Klara skoraði úr víti. Valskonur höfðu enn nægan tíma til að jafna og fengu tvö víti áður en leiktíminn rann út. Hart tekist á. Elín Klara sækir vítiVísir/Pawel Margrét gerði sér lítið fyrir og varði bæðin vítin, fyrst frá Hildigunni Einarsdóttur og svo frá Þórey Önnu Ásgeirsdóttur í blálokin. Reynsluboltinn Hildigunnur Einarsdóttir brennir af víti á ögurstunduVísir/Pawel Sigur Hauka mögulega sanngjarn þegar upp er staðið en heimakonur leiddu allan leikinn nema í stöðunni 0-1. Leikurinn var þó nokkuð jafn frá upphafi til enda og Valskonur hljóta að naga sig í handabökin að hafa ekki nýtt vítin á ögurstundu, lokatölur 26-25. Inga Dís Jóhannsdóttir var markahæst Hauka og á vellinum í dag með átta mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir bætti við átta. hjá Val voru fjórir leikmenn með fimm mörk. Inga Dís Jóhannsdóttir fær óblíðar móttökur frá varnarkonum ValsVísir/Pawel Haukar jafna því Val á toppi deildarinnar, bæði lið með tíu stig eftir fimm sigra í sex leikjum. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Margrét Einarssdóttir var hetja Hauka en hún varði tvö víti á lokamínútum leiksins. Sigurmarkið kom á 55. mínútu þegar Elín Klara skoraði úr víti. Valskonur höfðu enn nægan tíma til að jafna og fengu tvö víti áður en leiktíminn rann út. Hart tekist á. Elín Klara sækir vítiVísir/Pawel Margrét gerði sér lítið fyrir og varði bæðin vítin, fyrst frá Hildigunni Einarsdóttur og svo frá Þórey Önnu Ásgeirsdóttur í blálokin. Reynsluboltinn Hildigunnur Einarsdóttir brennir af víti á ögurstunduVísir/Pawel Sigur Hauka mögulega sanngjarn þegar upp er staðið en heimakonur leiddu allan leikinn nema í stöðunni 0-1. Leikurinn var þó nokkuð jafn frá upphafi til enda og Valskonur hljóta að naga sig í handabökin að hafa ekki nýtt vítin á ögurstundu, lokatölur 26-25. Inga Dís Jóhannsdóttir var markahæst Hauka og á vellinum í dag með átta mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir bætti við átta. hjá Val voru fjórir leikmenn með fimm mörk. Inga Dís Jóhannsdóttir fær óblíðar móttökur frá varnarkonum ValsVísir/Pawel Haukar jafna því Val á toppi deildarinnar, bæði lið með tíu stig eftir fimm sigra í sex leikjum.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira