Hans Viktor í KA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2023 17:21 Hans Viktor spilar áfram í gulu. KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Hinn 27 ára gamli Hans Viktor hefur allan sinn feril leitað með uppeldisfélagi sínu Fjölni. Alls á hann að baki 81 leik í efstu deild með Fjölni sem og 73 í B-deild. „Ég er mjög ánægður að fá góðan hafsent á besta aldri í liðið. Þegar við skoðuðum hann þá sáum við að hann tikkaði í mörg box hjá okkur. Hans Viktor er stór og fljótur strákur sem er einnig góður á boltanum. Það er einnig mjög mikilvægt að ég heyrði úr mörgum áttum að hann er topp karakter. Ég hlakka til að vinna með honum og hef fulla trú á að næstu ár verði hans bestu á ferlinum,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, um nýjasta leikmann félagsins. Bjóðum Hans Viktor Guðmundsson velkominn í KA! #LifiFyrirKA https://t.co/tdHpIeG3la pic.twitter.com/zNb2h6XLic— KA (@KAakureyri) October 20, 2023 „Hans Viktor er spennandi leikmaður sem verður gaman að sjá í nýjum gulum búning á næsta ári. Hann hefur haldið tryggð við Fjölni sem er aðdáunarvert en við teljum að KA sé rétti staðurinn fyrir hann að taka næsta skref sem fótboltamaður. Hann var í liði ársins í Lengjudeildinni á Fotbolti.net og er það því skemmtileg áskorun fyrir hann að sýna að hann geti einnig verið með betri miðvörðum Bestu deildarinnar,“ sagði Aðalbjörn Hannesson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KA. KA endaði sumarið í 7. sæti Bestu deildar karla með 41 stig. Liðið fór þá alla leið í bikarúrslit þar sem það beið lægri hlut gegn Víking. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Hans Viktor hefur allan sinn feril leitað með uppeldisfélagi sínu Fjölni. Alls á hann að baki 81 leik í efstu deild með Fjölni sem og 73 í B-deild. „Ég er mjög ánægður að fá góðan hafsent á besta aldri í liðið. Þegar við skoðuðum hann þá sáum við að hann tikkaði í mörg box hjá okkur. Hans Viktor er stór og fljótur strákur sem er einnig góður á boltanum. Það er einnig mjög mikilvægt að ég heyrði úr mörgum áttum að hann er topp karakter. Ég hlakka til að vinna með honum og hef fulla trú á að næstu ár verði hans bestu á ferlinum,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, um nýjasta leikmann félagsins. Bjóðum Hans Viktor Guðmundsson velkominn í KA! #LifiFyrirKA https://t.co/tdHpIeG3la pic.twitter.com/zNb2h6XLic— KA (@KAakureyri) October 20, 2023 „Hans Viktor er spennandi leikmaður sem verður gaman að sjá í nýjum gulum búning á næsta ári. Hann hefur haldið tryggð við Fjölni sem er aðdáunarvert en við teljum að KA sé rétti staðurinn fyrir hann að taka næsta skref sem fótboltamaður. Hann var í liði ársins í Lengjudeildinni á Fotbolti.net og er það því skemmtileg áskorun fyrir hann að sýna að hann geti einnig verið með betri miðvörðum Bestu deildarinnar,“ sagði Aðalbjörn Hannesson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KA. KA endaði sumarið í 7. sæti Bestu deildar karla með 41 stig. Liðið fór þá alla leið í bikarúrslit þar sem það beið lægri hlut gegn Víking.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki