Enginn venjulegur miðvikudagur hjá Eygló Fanndal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 09:00 Eygló Fanndal Sturludóttir átti frábæran miðvikudag eins og hún sýndi fylgjendum sínum í gær. @eyglo_fanndal Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er enn á hraðri uppleið á sínum ferli og það sýndi hún með frábærum bætingum hjá sér í snörun og jafnhöttun í gær. Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal) Lyftingar Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal)
Lyftingar Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira