Rocky-leikarinn Burt Young látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 07:37 Burt Young og Sylvester Stallone árið 2014. Getty Bandaríski leikarinn Burt Young, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í stórmyndinni Rocky, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Í Rocky-myndunum fór Young með hlutverk Paulie, mágs og besta vinar hnefaleikakappans Rocky Balboa sem Sylvester Stallone túlkaði. Young lagði sjálfur stund á hnefaleika á sínum yngri árum en hann fór með hlutverk Paulie í sex Rocky-myndum, þeirri síðustu árið 2006 sem bar heitið Rocky Balboa. New York Times segir að dóttir leikarans staðfesti andlátið, en Young lést 8. þessa mánaðar. Stallone minntist félaga síns á Instagram í gær. „Til míns kæra vinar, Burt Young. Þú varst ótrúlegur maður og listamaður. Ég og heimurinn munu sakna þín mikið. Hvíl í friði,“ skrifar Stallone. View this post on Instagram A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) Young var tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í fyrstu Rocky-myndinni sem kom út árið 1976. Myndin vann til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Young birtist einnig í myndum á borð við Chinatown þar sem hann lék á móti Jack Nicholson og í leikstjórn Roman Polanski. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni Win Win frá árinu 2011 sem skartaði Paul Giamatti í aðalhlutverki. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Í Rocky-myndunum fór Young með hlutverk Paulie, mágs og besta vinar hnefaleikakappans Rocky Balboa sem Sylvester Stallone túlkaði. Young lagði sjálfur stund á hnefaleika á sínum yngri árum en hann fór með hlutverk Paulie í sex Rocky-myndum, þeirri síðustu árið 2006 sem bar heitið Rocky Balboa. New York Times segir að dóttir leikarans staðfesti andlátið, en Young lést 8. þessa mánaðar. Stallone minntist félaga síns á Instagram í gær. „Til míns kæra vinar, Burt Young. Þú varst ótrúlegur maður og listamaður. Ég og heimurinn munu sakna þín mikið. Hvíl í friði,“ skrifar Stallone. View this post on Instagram A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) Young var tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í fyrstu Rocky-myndinni sem kom út árið 1976. Myndin vann til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Young birtist einnig í myndum á borð við Chinatown þar sem hann lék á móti Jack Nicholson og í leikstjórn Roman Polanski. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni Win Win frá árinu 2011 sem skartaði Paul Giamatti í aðalhlutverki.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira