Rocky-leikarinn Burt Young látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 07:37 Burt Young og Sylvester Stallone árið 2014. Getty Bandaríski leikarinn Burt Young, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í stórmyndinni Rocky, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Í Rocky-myndunum fór Young með hlutverk Paulie, mágs og besta vinar hnefaleikakappans Rocky Balboa sem Sylvester Stallone túlkaði. Young lagði sjálfur stund á hnefaleika á sínum yngri árum en hann fór með hlutverk Paulie í sex Rocky-myndum, þeirri síðustu árið 2006 sem bar heitið Rocky Balboa. New York Times segir að dóttir leikarans staðfesti andlátið, en Young lést 8. þessa mánaðar. Stallone minntist félaga síns á Instagram í gær. „Til míns kæra vinar, Burt Young. Þú varst ótrúlegur maður og listamaður. Ég og heimurinn munu sakna þín mikið. Hvíl í friði,“ skrifar Stallone. View this post on Instagram A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) Young var tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í fyrstu Rocky-myndinni sem kom út árið 1976. Myndin vann til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Young birtist einnig í myndum á borð við Chinatown þar sem hann lék á móti Jack Nicholson og í leikstjórn Roman Polanski. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni Win Win frá árinu 2011 sem skartaði Paul Giamatti í aðalhlutverki. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Í Rocky-myndunum fór Young með hlutverk Paulie, mágs og besta vinar hnefaleikakappans Rocky Balboa sem Sylvester Stallone túlkaði. Young lagði sjálfur stund á hnefaleika á sínum yngri árum en hann fór með hlutverk Paulie í sex Rocky-myndum, þeirri síðustu árið 2006 sem bar heitið Rocky Balboa. New York Times segir að dóttir leikarans staðfesti andlátið, en Young lést 8. þessa mánaðar. Stallone minntist félaga síns á Instagram í gær. „Til míns kæra vinar, Burt Young. Þú varst ótrúlegur maður og listamaður. Ég og heimurinn munu sakna þín mikið. Hvíl í friði,“ skrifar Stallone. View this post on Instagram A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) Young var tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í fyrstu Rocky-myndinni sem kom út árið 1976. Myndin vann til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Young birtist einnig í myndum á borð við Chinatown þar sem hann lék á móti Jack Nicholson og í leikstjórn Roman Polanski. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni Win Win frá árinu 2011 sem skartaði Paul Giamatti í aðalhlutverki.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira