Faðir norsku hlaupabræðranna biður eiginkonuna afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:01 Filip Ingebrigtsen, Jakob Ingebrigtsen og Henrik Ingebrigtsen eftir hlaup á HM í Doha 2019. Getty/Maja Hitij Gjert Ingebrigtsen gat ekki haldið áfram að þjálfa syni sína því fjölskyldulífið var að fara til fjandans. Ingebrigtsen bræðurnir eru margverðlaunaðir hlauparar en þeir heita Jakob, Filip og Henrik. Bræðurnir eru fæddir á árunum 1991 til 2000. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert Ingebrigtsen åpner opp: Jeg har lyst til å si unnskyld til mange mennesker https://t.co/QUZEHNSuVE— VG (@vgnett) October 17, 2023 Faðir þeirra Gjert Ingebrigtsen þjálfaði þá alla tíð eða þangað til í fyrra þegar hann hætti skyndilega sem þjálfari þeirra. Gjert kom í hlaðvarpsþáttinn „Skyld og Skam“ og fór yfir það sem var í gangi á þessum tíma. Það vissu allir að hann var mjög harður við strákana en nú lítur út fyrir að hann hafi farið langt yfir strikið og bræðurnir hafi fengið algjörlega nóg. Hann viðurkennir að þetta var ákvörðun sonanna með það markmið að eyðileggja ekki algjörlega samband feðganna. Vandamálið var ekki nýtt á nálinni þegar samstarfið endaði. „Nei það tók þá langan tíma að fá mig til að hætta. Svona samstarf skapar ágreining og býr til sár sem gróa ekki. Þú áttar þig ekki á því hversu alvarlegt þetta eða hversu djúp þessi sár eru. Þú heldur bara áfram og býrð þá til ný. Allt í einu er fullt af sárum og út um allt,“ sagði Gjert Ingebrigtsen. Hann segir að eitt stærsta fórnarlambið hafi í raun verið eiginkona hans og móðir strákanna en hún heitir Tone. Hann vildi því biðja hana afsökunar en hún varð á milli í fjölskylduerjunum. „Hún ber mikinn sársauka vegna alls þessa. Hún heldur mér gangandi og heldur strákunum gangandi,“ sagði Ingebrigtsen. Vi har laget podd med Gjert Ingebrigtsen! Eller, det vil si. @abidraja og Nadia har laget den da, og Gjert er første gjest. Anbefaler å høre Linker her:Spotify - https://t.co/7HciueILHfApple - https://t.co/BRJCU2dO3D pic.twitter.com/dzjYnBvsRW— Sebastian Langvik-Hansen (@seblaha) October 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Ingebrigtsen bræðurnir eru margverðlaunaðir hlauparar en þeir heita Jakob, Filip og Henrik. Bræðurnir eru fæddir á árunum 1991 til 2000. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert Ingebrigtsen åpner opp: Jeg har lyst til å si unnskyld til mange mennesker https://t.co/QUZEHNSuVE— VG (@vgnett) October 17, 2023 Faðir þeirra Gjert Ingebrigtsen þjálfaði þá alla tíð eða þangað til í fyrra þegar hann hætti skyndilega sem þjálfari þeirra. Gjert kom í hlaðvarpsþáttinn „Skyld og Skam“ og fór yfir það sem var í gangi á þessum tíma. Það vissu allir að hann var mjög harður við strákana en nú lítur út fyrir að hann hafi farið langt yfir strikið og bræðurnir hafi fengið algjörlega nóg. Hann viðurkennir að þetta var ákvörðun sonanna með það markmið að eyðileggja ekki algjörlega samband feðganna. Vandamálið var ekki nýtt á nálinni þegar samstarfið endaði. „Nei það tók þá langan tíma að fá mig til að hætta. Svona samstarf skapar ágreining og býr til sár sem gróa ekki. Þú áttar þig ekki á því hversu alvarlegt þetta eða hversu djúp þessi sár eru. Þú heldur bara áfram og býrð þá til ný. Allt í einu er fullt af sárum og út um allt,“ sagði Gjert Ingebrigtsen. Hann segir að eitt stærsta fórnarlambið hafi í raun verið eiginkona hans og móðir strákanna en hún heitir Tone. Hann vildi því biðja hana afsökunar en hún varð á milli í fjölskylduerjunum. „Hún ber mikinn sársauka vegna alls þessa. Hún heldur mér gangandi og heldur strákunum gangandi,“ sagði Ingebrigtsen. Vi har laget podd med Gjert Ingebrigtsen! Eller, det vil si. @abidraja og Nadia har laget den da, og Gjert er første gjest. Anbefaler å høre Linker her:Spotify - https://t.co/7HciueILHfApple - https://t.co/BRJCU2dO3D pic.twitter.com/dzjYnBvsRW— Sebastian Langvik-Hansen (@seblaha) October 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Noregur Hlaup Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira