Myndi mæla gegn bólusetningu ungra karla gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2023 07:07 Davíð segir flesta hafa sýnt væg einkenni og jafnað sig án inngrips. Einkennin eru brjóstverkir, aukin mæði og hjartsláttaróþægindi. Davíð O. Arnar, yfirlæknir hjartalækninga á Landspítalanum, segist líklega myndu mæla gegn því í dag að karlar 30 ára og yngri væru bólusettir gegn Covid-19. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Ástæðan er aukin áhætta þessa hóps til að þjást af hjartavöðvabólgu og gollurhúsabólgu í kjölfar bólusetningarinnar. Sjúkdómum í hjartavöðva fjölgaði í kringum þriðju bólusetninguna, meðal ungra karlmanna. Ekki er vitað hvers vegna umræddur hópur virðist sérstaklega útsettur fyrir þessari aukaverkun. Davíð segir reyndar ekki fullkomlega víst að aukninguna megi rekja til bólusetningarinnar frekar en sýkingar en það gefi ákveðna vísbendingu að eftir toppinn í kringum þriðju bólusetningu þá hafi tilvikum ekki fjölgað aftur, þrátt fyrir aukningu í fjölda Covid-greininga í haust. „Við myndum sennilega ekki mæla með því að þessi hópur færa í bólusetningu í dag. Það hefur verið talsverð umræða hverjir eiga að fá viðbótarbólusetningu. Þá er verið að horfa frá því að yngra fólk sé bólusett aftur en eldra fólk og þeir sem eru með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma séu frekar í forgangi. Núna er erfitt að sanna þetta en við myndum fara mjög varlega í að mæla með bólusetningu fyrir þá einstaklinga sem höfðu fengið mögulegar afleiðingar af þeim,“ segir Davíð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Ástæðan er aukin áhætta þessa hóps til að þjást af hjartavöðvabólgu og gollurhúsabólgu í kjölfar bólusetningarinnar. Sjúkdómum í hjartavöðva fjölgaði í kringum þriðju bólusetninguna, meðal ungra karlmanna. Ekki er vitað hvers vegna umræddur hópur virðist sérstaklega útsettur fyrir þessari aukaverkun. Davíð segir reyndar ekki fullkomlega víst að aukninguna megi rekja til bólusetningarinnar frekar en sýkingar en það gefi ákveðna vísbendingu að eftir toppinn í kringum þriðju bólusetningu þá hafi tilvikum ekki fjölgað aftur, þrátt fyrir aukningu í fjölda Covid-greininga í haust. „Við myndum sennilega ekki mæla með því að þessi hópur færa í bólusetningu í dag. Það hefur verið talsverð umræða hverjir eiga að fá viðbótarbólusetningu. Þá er verið að horfa frá því að yngra fólk sé bólusett aftur en eldra fólk og þeir sem eru með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma séu frekar í forgangi. Núna er erfitt að sanna þetta en við myndum fara mjög varlega í að mæla með bólusetningu fyrir þá einstaklinga sem höfðu fengið mögulegar afleiðingar af þeim,“ segir Davíð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira