Eldur kviknaði í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. október 2023 23:25 Mynd frá 2020 af bryggjunni á Bíldudal þar sem kviknaði í kvöld í brunnbáti. Vísir/Vilhelm Eldur kviknaði í dælurými í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal á tíunda tímanum í kvöld. Vélstjóri náði að slökkva eldinn með slökkvitæki og enginn slasaðist. Slökkvilið Vesturbyggðar tók síðan við að reykræsta. Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar. Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar.
Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira