Hægrisveifla á Nýja-Sjáland og nýr forsætisráðherra Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 10:55 Christopher Luxon verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Flokkur hans fór með sigur í kosningum sem fóru fram í gær. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra tekur við á Nýja-Sjálandi. Kosningar fóru fram í gær. Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða og Verkamannaflokkurinn aðeins um 25 prósent. Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid. Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Leiðtogi hægrimiðflokksins Þjóðarflokkurinn á Nýja-Sjálandi, Christopher Luxon, er sigurvegari þingkosninga sem fóru þar fram í gær. Hann verður nýr forsætisráðherra landsins Þjóðarflokkurinn fékk um 40 prósent atkvæða. Á vef AP segir að Luxon sé gert, samkvæmt kosningalögum að hefja viðræður við frjálslynda flokkinn, ACT. Flokkurinn hlaut rúm níu prósent atkvæða. Luxon fór fyrst á þing árið 2020 og tók við sem formaður stjórnarandstöðunnar í nóvember 2021. Meðal helstu kosningaloforða hans voru skattalækkanir fyrir millistétta og að grípa til róttækra aðgerða gegn glæpum. Þá lofaði hann öllum undir 30 ára aldri ókeypis tannlækningum og að fjarlægja söluskatt á ávexti og grænmeti. Chris Hipkins var forsætisráðherra í um níu mánuði. Hann tók við embættinu í kjölfar óvæntrar afsagnar Jacindu Ardern. Vísir/EPA Á vef breska ríkisútvarpsins segir að fráfarandi atvinnumálaráðherra landsins, Chris Hipkins, hafi hringt í Luxon og viðurkennt sigur hans. Flokkur hans Verkamannaflokkurinn fékk aðeins um 25 prósent atkvæða sem er um helmingur þess sem þau fengu í síðustu kosningum. Hann þakkaði stuðningsfólki sínu fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í kosningabaráttuna. Hann sagði niðurstöðuna ekki þá sem þau höfðu óskað sér en að hann vildi samt að þau væru stolt af því sem flokkurinn hefði áorkað síðustu sex árin í ríkisstjórn. Hipkins tók við leiðtogastöðu í flokknum þegar Jacinda Ardern hætti óvænt í janúar á þessu ári sem forsætisráðherra. Hipkins hafði þangað til verið menntamálaráðherra landsins og leitt viðbrögð í heimsfaraldri Covid.
Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46 Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Hipkins orðinn forsætisráðherra Chris Hipkins sór í morgun embættiseið sinn sem fertugasti og fyrsti forsætisráðhera Nýja Sjálands. 25. janúar 2023 07:46
Hipkins tekur við af Ardern Nýsjálenski þingmaðurinn Chris Hipkins gefur einn kost á sér í formannsstöðu nýsjálenska Verkamannaflokksins og mun því að öllum líkindum taka við sem forsætisráðherra á mánudag af Jacindu Ardern, sem tilkynnti afsögn sína í gær. 20. janúar 2023 23:31