Hlaupari Atlanta Falcons, Bijan Robinson, er aftur á móti einstakt eintak. Sá strákur hefur slegið í gegn í upphafi síns ferils í deildinni og bíður upp á ótrúleg tilþrif í hverri viku.
Engin breyting varð á því í leik Falcons gegn Houston Texans.
Þessi mögnuðu tilþrif má sjá hér að neðan ásamt tilþrifum úr tapi Buffalo Bills í London.