Gleðilegan ekki-geðheilbrigðisdag! Ásdís Bergþórsdóttir skrifar 10. október 2023 10:30 Í dag 10. okt er aðal ekki-geðheilbrigðisdagur einhverfra. Hér á landi er hann er oftast bara nefndur Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Á þeim degi berja framámenn í geðheilbrigðismálum sér á brjóst, ýmist vegna frábærs árangur eða bestu tillagna í geðheilbrigðismálum sem fram hafa komið. Hjá einhverfum er þessi dagur bara enn einn ekki-geðheilbrigðisdagurinn þar sem geðheilsuteymi og heilsugæsla neita að taka við einhverfu fólki með geðrænan vanda af því að það er svo flókið að meðhöndla það við kvíða, þunglyndi, sjálfsvígshugsunum, maníu eða geðrofssjúkdómum. Það þarf nefnilega, að sögn, sérþekkingu til að meðhöndla einhverfa með geðsjúkdóma og þá er nú mikið betra að einhverfir að fái enga þjónustu og læri bara að lifa með því að vera í geðrofi, maníu, þunglyndi eða kvíða - nú eða sleppi því að lifa. Á þessu ári verða samtals 365 ekki-geðheilbrigðisdagar einhverfra. Á næsta ári verða framfarir en þá verða 366 ekki-geðheilbrigðisdagar. Lengra er víst ekki hægt að ná nema breyta um tímatal. Á þessum degi skulum við vera stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Það hefur tekist að útiloka einhverfa nær alveg frá geðheilbrigðisþjónustu á vegum heilsugæslu. Einhverfum með alvarlega geðsjúkdóma er ýtt á heimilslækna og sjálfstætt starfandi sálfræðinga eða þeir eru bara látnir danka einir heima með sinn geðsjúkdóm. Það er svo langt gengið að það má telja orðið vafasamt að greina börn með einhverfu af því að það mun útiloka þau frá geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar þegar þau verða fullorðinn. Til hamingju með ekki-geðheilbrigðisdaginn! Þessi greinarstúfur er tilvísun í Lísu í Undralandi en margir telja að höfundurinn Lewis Carroll hafi verið einhverfur. Höfundur er sálfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke Skoðun Verður Frelsið fullveldinu að bráð? Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Vertu meðbyr mannúðar Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar Skoðun Verður Frelsið fullveldinu að bráð? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland skrifar Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson skrifar Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag 10. okt er aðal ekki-geðheilbrigðisdagur einhverfra. Hér á landi er hann er oftast bara nefndur Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Á þeim degi berja framámenn í geðheilbrigðismálum sér á brjóst, ýmist vegna frábærs árangur eða bestu tillagna í geðheilbrigðismálum sem fram hafa komið. Hjá einhverfum er þessi dagur bara enn einn ekki-geðheilbrigðisdagurinn þar sem geðheilsuteymi og heilsugæsla neita að taka við einhverfu fólki með geðrænan vanda af því að það er svo flókið að meðhöndla það við kvíða, þunglyndi, sjálfsvígshugsunum, maníu eða geðrofssjúkdómum. Það þarf nefnilega, að sögn, sérþekkingu til að meðhöndla einhverfa með geðsjúkdóma og þá er nú mikið betra að einhverfir að fái enga þjónustu og læri bara að lifa með því að vera í geðrofi, maníu, þunglyndi eða kvíða - nú eða sleppi því að lifa. Á þessu ári verða samtals 365 ekki-geðheilbrigðisdagar einhverfra. Á næsta ári verða framfarir en þá verða 366 ekki-geðheilbrigðisdagar. Lengra er víst ekki hægt að ná nema breyta um tímatal. Á þessum degi skulum við vera stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Það hefur tekist að útiloka einhverfa nær alveg frá geðheilbrigðisþjónustu á vegum heilsugæslu. Einhverfum með alvarlega geðsjúkdóma er ýtt á heimilslækna og sjálfstætt starfandi sálfræðinga eða þeir eru bara látnir danka einir heima með sinn geðsjúkdóm. Það er svo langt gengið að það má telja orðið vafasamt að greina börn með einhverfu af því að það mun útiloka þau frá geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar þegar þau verða fullorðinn. Til hamingju með ekki-geðheilbrigðisdaginn! Þessi greinarstúfur er tilvísun í Lísu í Undralandi en margir telja að höfundurinn Lewis Carroll hafi verið einhverfur. Höfundur er sálfræðingur.
Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke Skoðun
Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar
Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar
Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke Skoðun