Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 07:30 Kelvin Kiptum eftir að hafa hlaupið maraþon hraðar en allir í sögunni og tryggt sér sigur í Chicago maraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. Kiptum kom í mark á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum en með því bætti hann heimsmet landa síns Eliud Kipchoge um meira en þrjátíu sekúndur. WORLD RECORD 's Kelvin Kiptum destroys the marathon world record* at the @ChiMarathon with 2:00:35 He becomes the first man in history to break 2:01.*Subject to the usual ratification procedures pic.twitter.com/gRYYzE89d0— World Athletics (@WorldAthletics) October 8, 2023 Þetta þýðir líka að Kiptum var aðeins 35 sekúndum frá því að hlaupa heilt maraþon á undir tveimur klukkustundum. Kiptum hafði áður sett nýtt mótsmet í London maraþoninu fyrr á þessu ári. Kiptum talaði um það eftir hlaupið að hann hafi ekki planað að reyna að slá gamla heimsmetið sem var tveir klukkutímar, ein mínúta og níu sekúndur. Hann sá hins vegar að metið var möguleiki á síðustu kílómetrunum í hlaupinu. WORLD RECORD: We have a new man in town. Kelvin Kiptum just broke Eliud Kipchoge's World Record with an unofficial time of 2:00:35! UNBELIEVABLE! pic.twitter.com/XfeMEzPveZ— Chicago Marathon (@ChiMarathon) October 8, 2023 „Ég er svo ánægður. Ég var ekki undirbúinn fyrir þetta. Heimsmet var ekki í huga mér í dag. Ég viss samt að einn daginn myndi ég slá heimsmetið,“ sagði Kelvin Kiptum eftir hlaupið. Kiptum kom í mark þremur mínútum og 27 sekúndum á undan næsta manni sem var Benson Kipruto sem er líka frá Kenía. Kiptum stakk endanlega af eftir 35 kílómetra. „Ég sá tímann fyrir framan mig og hugsaði: Ég ætla að reyna við metið. Kannski næ ég að hlaupa undir tveimur klukkustundum,“ sagði Kiptum. Hann er bara 23 ára gamall og þetta var bara þriðja maraþonhlaupið hans á ferlinum. Kelvin leaves the world behind. In his third marathon ever, Kelvin Kiptum sets a new World Record at @ChiMarathon, running the fastest official marathon of alltime.Congratulations, Kelvin. In 2:00:35, you're leading the charge on the future of Running. pic.twitter.com/rTF6790ZuD— Nike (@Nike) October 8, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira
Kiptum kom í mark á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum en með því bætti hann heimsmet landa síns Eliud Kipchoge um meira en þrjátíu sekúndur. WORLD RECORD 's Kelvin Kiptum destroys the marathon world record* at the @ChiMarathon with 2:00:35 He becomes the first man in history to break 2:01.*Subject to the usual ratification procedures pic.twitter.com/gRYYzE89d0— World Athletics (@WorldAthletics) October 8, 2023 Þetta þýðir líka að Kiptum var aðeins 35 sekúndum frá því að hlaupa heilt maraþon á undir tveimur klukkustundum. Kiptum hafði áður sett nýtt mótsmet í London maraþoninu fyrr á þessu ári. Kiptum talaði um það eftir hlaupið að hann hafi ekki planað að reyna að slá gamla heimsmetið sem var tveir klukkutímar, ein mínúta og níu sekúndur. Hann sá hins vegar að metið var möguleiki á síðustu kílómetrunum í hlaupinu. WORLD RECORD: We have a new man in town. Kelvin Kiptum just broke Eliud Kipchoge's World Record with an unofficial time of 2:00:35! UNBELIEVABLE! pic.twitter.com/XfeMEzPveZ— Chicago Marathon (@ChiMarathon) October 8, 2023 „Ég er svo ánægður. Ég var ekki undirbúinn fyrir þetta. Heimsmet var ekki í huga mér í dag. Ég viss samt að einn daginn myndi ég slá heimsmetið,“ sagði Kelvin Kiptum eftir hlaupið. Kiptum kom í mark þremur mínútum og 27 sekúndum á undan næsta manni sem var Benson Kipruto sem er líka frá Kenía. Kiptum stakk endanlega af eftir 35 kílómetra. „Ég sá tímann fyrir framan mig og hugsaði: Ég ætla að reyna við metið. Kannski næ ég að hlaupa undir tveimur klukkustundum,“ sagði Kiptum. Hann er bara 23 ára gamall og þetta var bara þriðja maraþonhlaupið hans á ferlinum. Kelvin leaves the world behind. In his third marathon ever, Kelvin Kiptum sets a new World Record at @ChiMarathon, running the fastest official marathon of alltime.Congratulations, Kelvin. In 2:00:35, you're leading the charge on the future of Running. pic.twitter.com/rTF6790ZuD— Nike (@Nike) October 8, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Sjá meira