Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 11:48 Hádegisfréttir hefjast á slaginu tólf. Ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur um Svandísi Svavarsdóttur, ólögnæm matargeymsla í Sóltúni, arfleifð vöggustofanna svokölluðu og fiskeldi á Vestfjörðum verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segist hafa rætt við Svandísi Svavarsdóttur um ræðu þar sem Áslaug skaut á Svandísi fyrir framan stóran hóp fólks. Áslaug segir Svandísi ekki sátta en segist ekki sjá eftir ræðunni. Eigandi húsnæðisins í Sóltúni þar sem mörg tonn af matvælum voru geymd við óheilnæmar aðstæður segir málið sér alls óviðkomandi. Nágrannar höfðu lengi kvartað yfir ólykt. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem áframleigði húsnæðið vill ekki tjá sig um málið. Dómsmálaráðherra segir skýrslu nefndar um vöggustofur hryggilega og væntir þess að ríkistjórnin taki ákvörðun um skaðabætur fyrir þá sem þar voru á yfirstandandi þingi. Maður sem var vistaður á vöggustofu á áttunda áratug síðustu aldar segir skelfilegt að sjá hvernig opinberir aðilar brugðust en rannsóknin nái yfir of stutt tímabil. Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi á morgun en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segist hafa rætt við Svandísi Svavarsdóttur um ræðu þar sem Áslaug skaut á Svandísi fyrir framan stóran hóp fólks. Áslaug segir Svandísi ekki sátta en segist ekki sjá eftir ræðunni. Eigandi húsnæðisins í Sóltúni þar sem mörg tonn af matvælum voru geymd við óheilnæmar aðstæður segir málið sér alls óviðkomandi. Nágrannar höfðu lengi kvartað yfir ólykt. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem áframleigði húsnæðið vill ekki tjá sig um málið. Dómsmálaráðherra segir skýrslu nefndar um vöggustofur hryggilega og væntir þess að ríkistjórnin taki ákvörðun um skaðabætur fyrir þá sem þar voru á yfirstandandi þingi. Maður sem var vistaður á vöggustofu á áttunda áratug síðustu aldar segir skelfilegt að sjá hvernig opinberir aðilar brugðust en rannsóknin nái yfir of stutt tímabil. Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi á morgun en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Sjá meira