Níu ára undrabarn slær í gegn á Asíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 23:01 Sýndi ótrúlega takta á Asíuleikunum. Zhizhao Wu/Getty Images Hin níu ára Mazel Alegado er einstaklega fær á hjólabretti. Svo fær að hún fékk að keppa á Asíuleikunum þar sem hún hefur slegið í gegn. Alegado kemur frá Filippseyjum og var yngsti meðlimur Filippseyja á Asíuleikunum. Hún var einnig yngsti keppandinn á leikunum sem fram fóru í Hangzhou í Kína. Þar endaði hún í 7. sæti. Þrátt fyrir ungan aldur stefnir Alegado hátt:„Ég er mjög stolt að komast hingað. Mig dreymir um að verða atvinnukona á hjólabretti. Ég myndi elska að komast á Ólympíuleikana.“ „Ég var mjög spennt yfir því að komast á Asíuleikana, það var mjög gaman,“ bætti hún við. Youngest finalist with the mightiest spirit! Mazel Paris Alegado proved herself at the #AsianGames finishing at 7th place in the women s park skateboarding final. Mabuhay, Mazel! POC#HangzhouAsianGames pic.twitter.com/z73x9PQN7j— One Sports (@OneSportsPHL) September 25, 2023 Draumur Alegado lifir góðu lífi en að venju eruyngstu keppendur Ólympíuleikanna í hjólabrettakeppninni. Kokona Hiraki frá Japan var aðeins 12 ára þegar hún nældi í silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 á meðan Sky Brown frá Bretlandi var aðeins ári eldri en hún endaði í 3. sæti á sömu leikum. Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Alegado kemur frá Filippseyjum og var yngsti meðlimur Filippseyja á Asíuleikunum. Hún var einnig yngsti keppandinn á leikunum sem fram fóru í Hangzhou í Kína. Þar endaði hún í 7. sæti. Þrátt fyrir ungan aldur stefnir Alegado hátt:„Ég er mjög stolt að komast hingað. Mig dreymir um að verða atvinnukona á hjólabretti. Ég myndi elska að komast á Ólympíuleikana.“ „Ég var mjög spennt yfir því að komast á Asíuleikana, það var mjög gaman,“ bætti hún við. Youngest finalist with the mightiest spirit! Mazel Paris Alegado proved herself at the #AsianGames finishing at 7th place in the women s park skateboarding final. Mabuhay, Mazel! POC#HangzhouAsianGames pic.twitter.com/z73x9PQN7j— One Sports (@OneSportsPHL) September 25, 2023 Draumur Alegado lifir góðu lífi en að venju eruyngstu keppendur Ólympíuleikanna í hjólabrettakeppninni. Kokona Hiraki frá Japan var aðeins 12 ára þegar hún nældi í silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 á meðan Sky Brown frá Bretlandi var aðeins ári eldri en hún endaði í 3. sæti á sömu leikum.
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira