Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 18:51 Anna Úrsúla skoraði eitt mark fyrir Val í dag. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. Leikurinn í dag var jafn og spennandi en hann fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Gestirnir byrjuðu betur og voru 9-6 yfir þegar fyrri hálfleikur var tæplega hálfnaður. Sá munur hélst út hálfleikinn, mestur varð hann fjögur mörk en Dunarea Bralia leiddi 15-12 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleikspásunni. Svipað var uppi á teningunum í síðari hálfleik. Valsliðið var alltaf að elta en vantaði að taka skrefið og ná að jafna metin og komast yfir. Það fyrrnefnda tókst loksins þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Lilja Ágústsdóttir jafnaði þá í stöðunni 25-25. Síðustu mínúturnar voru æsispennandi og jafnt á öllum tölum. Þórey Anna Ásgeirsdóttir jafnaði í 29-29 þegar rúm mínúta var eftir en rúmenska liðið náði forystunni á ný. Gestirnir fengu síðan síðustu sókn leiksins til að ná tveggja marka mun en náðu ekki skoti á markið. Lokatlur 30-29 fyrir Dunarea Bralia og því allt í járnum fyrir síðari leik liðanna um næstu helgi. Mörk Vals: Thea Imani Sturludóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Lilja Ágústsdóttir 6, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Elín Rósa Magnúsdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1. Varin skot: Hafdís Renötudóttir 7 (eitt víti) og Sara Sif Helgadóttir 5. Valur Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Leikurinn í dag var jafn og spennandi en hann fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Gestirnir byrjuðu betur og voru 9-6 yfir þegar fyrri hálfleikur var tæplega hálfnaður. Sá munur hélst út hálfleikinn, mestur varð hann fjögur mörk en Dunarea Bralia leiddi 15-12 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleikspásunni. Svipað var uppi á teningunum í síðari hálfleik. Valsliðið var alltaf að elta en vantaði að taka skrefið og ná að jafna metin og komast yfir. Það fyrrnefnda tókst loksins þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Lilja Ágústsdóttir jafnaði þá í stöðunni 25-25. Síðustu mínúturnar voru æsispennandi og jafnt á öllum tölum. Þórey Anna Ásgeirsdóttir jafnaði í 29-29 þegar rúm mínúta var eftir en rúmenska liðið náði forystunni á ný. Gestirnir fengu síðan síðustu sókn leiksins til að ná tveggja marka mun en náðu ekki skoti á markið. Lokatlur 30-29 fyrir Dunarea Bralia og því allt í járnum fyrir síðari leik liðanna um næstu helgi. Mörk Vals: Thea Imani Sturludóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Lilja Ágústsdóttir 6, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Elín Rósa Magnúsdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1. Varin skot: Hafdís Renötudóttir 7 (eitt víti) og Sara Sif Helgadóttir 5.
Valur Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira