Dagskráin í dag: Besta-deildin, Formúlan og boltaíþróttir úti um alla Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2023 06:00 Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans þurfa sigur. Vísir/Hulda Margrét Íþróttaáhugafólk ætti ekki að þurfa að láta sér leiðast á þessum fína laugardegi, enda bjóða sportrásir Stöðvar 2 upp á tólf beinar útsendingar frá morgni fram á kvöld. Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35. Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira
Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira