Dagskráin í dag: Besta-deildin, Formúlan og boltaíþróttir úti um alla Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2023 06:00 Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans þurfa sigur. Vísir/Hulda Margrét Íþróttaáhugafólk ætti ekki að þurfa að láta sér leiðast á þessum fína laugardegi, enda bjóða sportrásir Stöðvar 2 upp á tólf beinar útsendingar frá morgni fram á kvöld. Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira