Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 22:01 Heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar. EPA-EFE/Olivier Matthys Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira