Látnir vita af manni „sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar“ Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 13:41 Skólastjóri Kársnesskóla segist ekki vilja hræða fólk með tilkynningunni, heldur vilji hún hafa vaðið fyrir neðan sig. Foreldrar barna í Kársnesskóla í Kópavogi fengu um hádegisleytið í dag tölvupóst vegna einstaklings sem er sagður vera á ferð og eigi ekki að umgangast börn. Skólinn fékk ábendingar um þennan einstakling í dag, en hefur þó ekki orðið hans var. „Við höfum fengið ábendingar um að í vesturbæ Kópavogs sé einstaklingur á ferð sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar.“ segir í póstinum sem Vísir hefur undir höndum. Þar eru foreldrar hvattir til að ræða við börnin sín um að gefa sig ekki að ókunnugum og að vera á varðbergi. Lögreglunni hefur verið gert viðvart vegna málsins og er hún nú með það til rannsóknar. Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla, vonast til að rannsókninni geti lokið sem allra fyrst. „Maður vill bara vera með vaðið fyrir neðan sig og láta foreldra vita ef við fáum einhverja svona ábendingu,“ segir Björg í samtali við Vísi. Hún tekur fram að skólinn hafi ekki orðið var við þennan einstakling, og bendir á að skólinn vilji með þessu ekki vera að hræða fólk. Uppfært - 14:56 Foreldrar hafa nú fengið sendan annan póst frá skólastjórn Kársnesskóla vegna málsins. Þar kemur fram að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið að sýna af sér ósæmilega hegðun. Hins vegar viti skólinn ekki til þess að viðkomandi hafi nálgast börn. Pósturinn hafi verið sendur í varúðarskyni og til upplýsinga. Skóla - og menntamál Grunnskólar Kópavogur Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Við höfum fengið ábendingar um að í vesturbæ Kópavogs sé einstaklingur á ferð sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar.“ segir í póstinum sem Vísir hefur undir höndum. Þar eru foreldrar hvattir til að ræða við börnin sín um að gefa sig ekki að ókunnugum og að vera á varðbergi. Lögreglunni hefur verið gert viðvart vegna málsins og er hún nú með það til rannsóknar. Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla, vonast til að rannsókninni geti lokið sem allra fyrst. „Maður vill bara vera með vaðið fyrir neðan sig og láta foreldra vita ef við fáum einhverja svona ábendingu,“ segir Björg í samtali við Vísi. Hún tekur fram að skólinn hafi ekki orðið var við þennan einstakling, og bendir á að skólinn vilji með þessu ekki vera að hræða fólk. Uppfært - 14:56 Foreldrar hafa nú fengið sendan annan póst frá skólastjórn Kársnesskóla vegna málsins. Þar kemur fram að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið að sýna af sér ósæmilega hegðun. Hins vegar viti skólinn ekki til þess að viðkomandi hafi nálgast börn. Pósturinn hafi verið sendur í varúðarskyni og til upplýsinga.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Kópavogur Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira