Látnir vita af manni „sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar“ Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 13:41 Skólastjóri Kársnesskóla segist ekki vilja hræða fólk með tilkynningunni, heldur vilji hún hafa vaðið fyrir neðan sig. Foreldrar barna í Kársnesskóla í Kópavogi fengu um hádegisleytið í dag tölvupóst vegna einstaklings sem er sagður vera á ferð og eigi ekki að umgangast börn. Skólinn fékk ábendingar um þennan einstakling í dag, en hefur þó ekki orðið hans var. „Við höfum fengið ábendingar um að í vesturbæ Kópavogs sé einstaklingur á ferð sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar.“ segir í póstinum sem Vísir hefur undir höndum. Þar eru foreldrar hvattir til að ræða við börnin sín um að gefa sig ekki að ókunnugum og að vera á varðbergi. Lögreglunni hefur verið gert viðvart vegna málsins og er hún nú með það til rannsóknar. Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla, vonast til að rannsókninni geti lokið sem allra fyrst. „Maður vill bara vera með vaðið fyrir neðan sig og láta foreldra vita ef við fáum einhverja svona ábendingu,“ segir Björg í samtali við Vísi. Hún tekur fram að skólinn hafi ekki orðið var við þennan einstakling, og bendir á að skólinn vilji með þessu ekki vera að hræða fólk. Uppfært - 14:56 Foreldrar hafa nú fengið sendan annan póst frá skólastjórn Kársnesskóla vegna málsins. Þar kemur fram að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið að sýna af sér ósæmilega hegðun. Hins vegar viti skólinn ekki til þess að viðkomandi hafi nálgast börn. Pósturinn hafi verið sendur í varúðarskyni og til upplýsinga. Skóla - og menntamál Grunnskólar Kópavogur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira
„Við höfum fengið ábendingar um að í vesturbæ Kópavogs sé einstaklingur á ferð sem við viljum ekki að sé í kringum börnin okkar.“ segir í póstinum sem Vísir hefur undir höndum. Þar eru foreldrar hvattir til að ræða við börnin sín um að gefa sig ekki að ókunnugum og að vera á varðbergi. Lögreglunni hefur verið gert viðvart vegna málsins og er hún nú með það til rannsóknar. Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla, vonast til að rannsókninni geti lokið sem allra fyrst. „Maður vill bara vera með vaðið fyrir neðan sig og láta foreldra vita ef við fáum einhverja svona ábendingu,“ segir Björg í samtali við Vísi. Hún tekur fram að skólinn hafi ekki orðið var við þennan einstakling, og bendir á að skólinn vilji með þessu ekki vera að hræða fólk. Uppfært - 14:56 Foreldrar hafa nú fengið sendan annan póst frá skólastjórn Kársnesskóla vegna málsins. Þar kemur fram að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið að sýna af sér ósæmilega hegðun. Hins vegar viti skólinn ekki til þess að viðkomandi hafi nálgast börn. Pósturinn hafi verið sendur í varúðarskyni og til upplýsinga.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Kópavogur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Sjá meira