Koeman tekur illa í ákvörðun Gravenberch að gefa ekki kost á sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 20:15 Koeman stýrir í dag hollenska landsliðinu en hefur þjálfað lið á borð við Barcelona. Everton, Southampton, Benfica, Ajax, AZ Alkmaar, Feyenoord og fleiri. Urbanandsport/Getty Images Ryan Gravenberch, nýjasti lekmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, neitaði að mæta í verkefni með U-21 árs landsliði Hollands. Segja má að sú ákvörðun hafi ekki vakið mikla lukku hjá Ronald Koeman, landsliðsþjálfara Hollands. Hinn 21 árs gamli Gravenberch gekk nýverið í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München á 40 milljónir evra. Hann hafði ekki verið í náðinni hjá Bayern og var ekki valinn í hollenska landsliðið fyrir komandi verkefni. Miðjumaðurinn var hins valinn í U-21 árs landslið Hollands sem mætir Moldóvu og Norður-Makedóníu á komandi dögum. Gravenberch, sem hefur spilað 11 leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, hafði lítinn áhuga á því að mæta með U-21 árs landsliðinu. Hann stefnir á að nýta tímann í að venjast aðstæðum hjá nýju félagi sínu. 'I believe you are obliged to play for your country' Ronaldo Koeman is not happy with Liverpool star Ryan Gravenberchhttps://t.co/lM1UgQRK4X pic.twitter.com/c02ChDMynQ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 4, 2023 Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, er ekki par hrifinn af uppátæki Gravenberch. Hann segir það skyldu leikmanna að spila fyrir þjóð sína. Koeman tók Jeremie Frimpong sem dæmi en sá neitaði nýverið að spila fyrir U-21 árs landsliðið og hefur ekki verið valinn síðan. Sagði Koeman einfaldlega að það væri verið að refsa leikmanninum fyrir að gefa ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið. Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Gravenberch gekk nýverið í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München á 40 milljónir evra. Hann hafði ekki verið í náðinni hjá Bayern og var ekki valinn í hollenska landsliðið fyrir komandi verkefni. Miðjumaðurinn var hins valinn í U-21 árs landslið Hollands sem mætir Moldóvu og Norður-Makedóníu á komandi dögum. Gravenberch, sem hefur spilað 11 leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, hafði lítinn áhuga á því að mæta með U-21 árs landsliðinu. Hann stefnir á að nýta tímann í að venjast aðstæðum hjá nýju félagi sínu. 'I believe you are obliged to play for your country' Ronaldo Koeman is not happy with Liverpool star Ryan Gravenberchhttps://t.co/lM1UgQRK4X pic.twitter.com/c02ChDMynQ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 4, 2023 Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, er ekki par hrifinn af uppátæki Gravenberch. Hann segir það skyldu leikmanna að spila fyrir þjóð sína. Koeman tók Jeremie Frimpong sem dæmi en sá neitaði nýverið að spila fyrir U-21 árs landsliðið og hefur ekki verið valinn síðan. Sagði Koeman einfaldlega að það væri verið að refsa leikmanninum fyrir að gefa ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið.
Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira