Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoðsendingu Arons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 17:36 Hákon Rafn sá rautt. Elfsborg Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark. Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad. Þegar tæpur hálftími var liðinn af leik Elfsborg óð Hákon Rafn úr marki sínu og endaði með því að tækla leikmann heimamanna að því virtist illa út við hliðarlínu. Atvikið má sjá hér að neðan. "Vansinnigt gjort av honom"Elfsborgs målvakt Hákon Valdimarsson får rött kort och visas ut efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/EUA4PAO8fF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Hákon Rafn mótmæli en dómurinn stóð og toppliðið manni færri það sem eftir lifði leiks. Það nýttu heimamenn sér og komust yfir áður en fyrri hálfleikur var úti. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan 1-0 sigur Varnamo. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn í liði Elfsborg á meðan Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði leikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Aron Bjarnason kom inn af bekknum í hálfleik hjá Sirius þegar liðið var þegar 2-0 undir gegn Halmstad. Hann lagði upp mark skömmu eftir að koma inn á en það dugði ekki til, lokatölur 2-1 Halmstad í vil. Óli Valur Ómarsson sat allan tímann á bekknum hjá Sirius. Repris på Matthews mål pic.twitter.com/MWy2gaeUf3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Elfsborg er áfram á toppnum en Malmö FF á leik til góða og getur komist á toppinn með sigri. Sirius er í bullandi fallbaráttu en liðið er í umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad. Þegar tæpur hálftími var liðinn af leik Elfsborg óð Hákon Rafn úr marki sínu og endaði með því að tækla leikmann heimamanna að því virtist illa út við hliðarlínu. Atvikið má sjá hér að neðan. "Vansinnigt gjort av honom"Elfsborgs målvakt Hákon Valdimarsson får rött kort och visas ut efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/EUA4PAO8fF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Hákon Rafn mótmæli en dómurinn stóð og toppliðið manni færri það sem eftir lifði leiks. Það nýttu heimamenn sér og komust yfir áður en fyrri hálfleikur var úti. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan 1-0 sigur Varnamo. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn í liði Elfsborg á meðan Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði leikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Aron Bjarnason kom inn af bekknum í hálfleik hjá Sirius þegar liðið var þegar 2-0 undir gegn Halmstad. Hann lagði upp mark skömmu eftir að koma inn á en það dugði ekki til, lokatölur 2-1 Halmstad í vil. Óli Valur Ómarsson sat allan tímann á bekknum hjá Sirius. Repris på Matthews mål pic.twitter.com/MWy2gaeUf3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Elfsborg er áfram á toppnum en Malmö FF á leik til góða og getur komist á toppinn með sigri. Sirius er í bullandi fallbaráttu en liðið er í umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira