Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoðsendingu Arons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 17:36 Hákon Rafn sá rautt. Elfsborg Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark. Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad. Þegar tæpur hálftími var liðinn af leik Elfsborg óð Hákon Rafn úr marki sínu og endaði með því að tækla leikmann heimamanna að því virtist illa út við hliðarlínu. Atvikið má sjá hér að neðan. "Vansinnigt gjort av honom"Elfsborgs målvakt Hákon Valdimarsson får rött kort och visas ut efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/EUA4PAO8fF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Hákon Rafn mótmæli en dómurinn stóð og toppliðið manni færri það sem eftir lifði leiks. Það nýttu heimamenn sér og komust yfir áður en fyrri hálfleikur var úti. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan 1-0 sigur Varnamo. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn í liði Elfsborg á meðan Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði leikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Aron Bjarnason kom inn af bekknum í hálfleik hjá Sirius þegar liðið var þegar 2-0 undir gegn Halmstad. Hann lagði upp mark skömmu eftir að koma inn á en það dugði ekki til, lokatölur 2-1 Halmstad í vil. Óli Valur Ómarsson sat allan tímann á bekknum hjá Sirius. Repris på Matthews mål pic.twitter.com/MWy2gaeUf3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Elfsborg er áfram á toppnum en Malmö FF á leik til góða og getur komist á toppinn með sigri. Sirius er í bullandi fallbaráttu en liðið er í umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad. Þegar tæpur hálftími var liðinn af leik Elfsborg óð Hákon Rafn úr marki sínu og endaði með því að tækla leikmann heimamanna að því virtist illa út við hliðarlínu. Atvikið má sjá hér að neðan. "Vansinnigt gjort av honom"Elfsborgs målvakt Hákon Valdimarsson får rött kort och visas ut efter den här situationen Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/EUA4PAO8fF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Hákon Rafn mótmæli en dómurinn stóð og toppliðið manni færri það sem eftir lifði leiks. Það nýttu heimamenn sér og komust yfir áður en fyrri hálfleikur var úti. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan 1-0 sigur Varnamo. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn í liði Elfsborg á meðan Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði leikinn en var tekinn af velli í hálfleik. Aron Bjarnason kom inn af bekknum í hálfleik hjá Sirius þegar liðið var þegar 2-0 undir gegn Halmstad. Hann lagði upp mark skömmu eftir að koma inn á en það dugði ekki til, lokatölur 2-1 Halmstad í vil. Óli Valur Ómarsson sat allan tímann á bekknum hjá Sirius. Repris på Matthews mål pic.twitter.com/MWy2gaeUf3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 2, 2023 Elfsborg er áfram á toppnum en Malmö FF á leik til góða og getur komist á toppinn með sigri. Sirius er í bullandi fallbaráttu en liðið er í umspilssæti um að halda sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn