Telja skipafélögin hafa valdið stórfelldu tjóni með samráði Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2023 11:09 Flutningaskip Samskipa í höfn í Reykjavík. Auk samráðsins eru Samskip sökuð um að veita Samkeppniseftirlitinu rangar, villandi og ófullnægjandi upplýsingar. Vísir/Vilhelm Sterkar vísbendingar eru um að ólöglegt samráð skipafélaganna Samskipa og Eimskipa hafi valdið fyrirtækjum í innflutningi og útflutningi stórfelldu tjóni, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið hefur hvatt félagsmenn sína til þess að kanna hvort þau fái tjón sitt bætt frá félögunum. Samkeppniseftirlitið sektaði Samskip um 4,2 milljarða króna fyrir ólöglegt samráð við Eimskip og alvarleg samkeppnislagabrot. Sektin er sú hæsta sem um getur. Fyrirtækin eru sögð hafa hækkað eða haldið uppi verði til viðskiptavina sinna með samráðinu. Í tilkynningu Félags atvinnurekenda er því haldið fram að samráðið kunni að hafa orðið til þess að innflutnings- og útflutningsfyrirtæi hafi þurft að greiða mun hærra verð fyrir flutninga en ef eðlileg samkeppni hefði ríkt á flutningamarkaði. Því hvetur það félagsmenn til að kanna stöðu sína gagnvart skipafélögunum. Margar ábendingar hafi borist félaginu um verðhækkanir á sjóflutningum, ógegnsæjar verðskrár stóru skipafélaganna og lítt rökstudd aukagjöld. Viðskiptavinum sé mismunað þannig að erlendir birgjar fái betri tilboð í sömu flutninga en íslenskir innflytjendur. Lögmaður viðskiptavina skipafélaganna hafi krafið Samkeppniseftirlitið um aðgang að göngum málsins gegn Samskipum, þar á meðal hvað varðar meinta skiptingu markaða eftir stærri viðskiptavinum, álagningu gjalda og aflsáttarkjör í flutningaþjónustu. Það sé fyrsta skrefið í að sækja bætur fyrir tjón viðskiptavinanna. Nokkur fyrirtæki kanni nú þegar stöðu sína og fleiri bætist líklega í hópinn á næstu dögum. Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Mest lesið Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Viðskipti innlent Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Sjá meira
Samkeppniseftirlitið sektaði Samskip um 4,2 milljarða króna fyrir ólöglegt samráð við Eimskip og alvarleg samkeppnislagabrot. Sektin er sú hæsta sem um getur. Fyrirtækin eru sögð hafa hækkað eða haldið uppi verði til viðskiptavina sinna með samráðinu. Í tilkynningu Félags atvinnurekenda er því haldið fram að samráðið kunni að hafa orðið til þess að innflutnings- og útflutningsfyrirtæi hafi þurft að greiða mun hærra verð fyrir flutninga en ef eðlileg samkeppni hefði ríkt á flutningamarkaði. Því hvetur það félagsmenn til að kanna stöðu sína gagnvart skipafélögunum. Margar ábendingar hafi borist félaginu um verðhækkanir á sjóflutningum, ógegnsæjar verðskrár stóru skipafélaganna og lítt rökstudd aukagjöld. Viðskiptavinum sé mismunað þannig að erlendir birgjar fái betri tilboð í sömu flutninga en íslenskir innflytjendur. Lögmaður viðskiptavina skipafélaganna hafi krafið Samkeppniseftirlitið um aðgang að göngum málsins gegn Samskipum, þar á meðal hvað varðar meinta skiptingu markaða eftir stærri viðskiptavinum, álagningu gjalda og aflsáttarkjör í flutningaþjónustu. Það sé fyrsta skrefið í að sækja bætur fyrir tjón viðskiptavinanna. Nokkur fyrirtæki kanni nú þegar stöðu sína og fleiri bætist líklega í hópinn á næstu dögum.
Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Mest lesið Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Viðskipti innlent Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Sjá meira