Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu skullu tvö reiðhjól saman á stígnum.
Varðstjóra hjá slökkviliðinu var ekki kunnugt um slys á farþegum hjólanna vegna málsins en samkvæmt hans upplýsingum var um minniháttar slys að ræða.