Leita allra leiða til að halda dagskrá í óveðri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2023 12:45 Guðlaug María menningarfulltrúi ræddi Ljósanótt og veðurhorfur. vísir Forsvarsmenn bæjarhátíðarinnar Ljósanætur í Reykjanesbæ leita nú allra leiða til að halda hátíðina samkvæmt dagskrá. Aftakaveðri er spáð næstu helgi þegar hátíðin fer fram. „Við erum að funda daglega í öryggisnefnd með öllum löggæsluaðilum, björgunarsveit og slökkviliði. Við metum stöðuna nánast frá klukkutíma til klukkutíma. Við munum gera allt sem við getum til að halda dagskrá en með þeim fyrirvara að öryggi verði tryggt,“ segir Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Útlit er fyrir að mikið óveður skelli á aðfararnótt laugardags. Staðan á laugardagsmorgun.veðurstofan „Við erum búin að gera ráðstafanir á föstudagskvöldið þegar útitónleikar áttu að vera með kjötsúpu. Við erum að vinna að því að færa þá tónleika inn í gamla slippinn við smábátahöfnina.“ Laugardagurinn er því enn á sömu dagskrá, þangað til annað kemur í ljós. „Þetta snýst um hvort við getum komið sviðinu upp fyrir veðri. En við höfum oft fengið svipaða spá fyrir utan þennan hvell.“ Ekki komi til greina að færa hátíðina um helgi, segir Guðlaug. „Þetta er pínu eins og jólin. Það eru allir að taka þátt, fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, alls kyns íbúaverkefni. Það yrði ógerningur að færa þetta. Þetta er orðin það stór hátíð að það er ekki að fara að gerast. Jólin koma þótt þú sért ekki búinn að skúra heima hjá þér,“ segir Guðlaug sem ítrekar að öll áhersla sé nú lögð á að tryggja öryggi gesta. Reykjanesbær Ljósanótt Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Við erum að funda daglega í öryggisnefnd með öllum löggæsluaðilum, björgunarsveit og slökkviliði. Við metum stöðuna nánast frá klukkutíma til klukkutíma. Við munum gera allt sem við getum til að halda dagskrá en með þeim fyrirvara að öryggi verði tryggt,“ segir Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi og verkefnastjóri Ljósanætur. Útlit er fyrir að mikið óveður skelli á aðfararnótt laugardags. Staðan á laugardagsmorgun.veðurstofan „Við erum búin að gera ráðstafanir á föstudagskvöldið þegar útitónleikar áttu að vera með kjötsúpu. Við erum að vinna að því að færa þá tónleika inn í gamla slippinn við smábátahöfnina.“ Laugardagurinn er því enn á sömu dagskrá, þangað til annað kemur í ljós. „Þetta snýst um hvort við getum komið sviðinu upp fyrir veðri. En við höfum oft fengið svipaða spá fyrir utan þennan hvell.“ Ekki komi til greina að færa hátíðina um helgi, segir Guðlaug. „Þetta er pínu eins og jólin. Það eru allir að taka þátt, fyrirtæki, verslanir, veitingastaðir, alls kyns íbúaverkefni. Það yrði ógerningur að færa þetta. Þetta er orðin það stór hátíð að það er ekki að fara að gerast. Jólin koma þótt þú sért ekki búinn að skúra heima hjá þér,“ segir Guðlaug sem ítrekar að öll áhersla sé nú lögð á að tryggja öryggi gesta.
Reykjanesbær Ljósanótt Veður Tengdar fréttir Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. 30. ágúst 2023 11:15