Þurfa ekki að birta andsvör Votta Jehóva Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 11:03 Rúv Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið þarf ekki að birta andsvör Votta Jehóva vegna umfjöllunar á miðlum þess um trúarhópinn. Þetta kemur fram í úrskurði fjölmiðlanefndar, en þar segir að andsvörin sem Vottar Jehóva vildu koma á framfæri þóttu of löng. Einnig þóttu þau fela í sér meira en leiðréttingar á staðreyndum málsins, en nefndin bendir á að aðilar eigi ekki rétt á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri að öðru leyti. Umfjöllun Ríkisútvarpsins var bæði í útvarpsþáttunum Þetta helst og í Kastljósi í janúar á þessu ári. Í þessum þáttum var rætt við sama viðmælanda um upplifun sína af Vottum Jehóva þar sem ofbeldi og trúarinnrætingu var lýst. Jafnframt var vísað til umfjöllunar Kompás á Stöð 2 frá árinu 2022 þar sem nokkrar konur, fyrrverandi Vottar Jehóva, fjölluðu um atburði sem þær urðu vitni að sem meðlimir trúarhópsins, en þær lýstu meðal annars flengingum á börnum. Í byrjun mars á þessu ári sendu Vottar Jehóva leiðréttingarkröfu til Ríkisútvarpsins sem var síðan ítrekuð nokkrum dögum síðar. Andsvörin vildu Vottar Jehóva fá birt á vef Ríkisútvarpsins þar sem samtökin höfðu verið sökuð um alvarleg mannréttindabrot, hótanir, kúgun og andlegt og líkamlegt ofbeldi. Þau voru hins vegar ekki birt. Þá vísuðu Vottar málinu til fjölmiðlanefndar sem óskaði sjónarmiða Ríkisútvarpsins. RÚV benti á lög um fjölmiðla og sögðu andsvör Votta fara yfir tíma- og lengdarmörk sem nauðsynleg þættu til að leiðrétta staðreyndir málsins. Jafnframt fælist í því annað og meira en einföld leiðrétting á staðreyndum. Fjölmiðlanefnd hafnaði kröfu Votta Jehóva á þeim forsendum sem RÚV gaf upp. Hægt er að lesa ákvörðun fjölmiðlanefndar hér. Trúmál Fjölmiðlar Fjölmiðlalög Ríkisútvarpið Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Umfjöllun Ríkisútvarpsins var bæði í útvarpsþáttunum Þetta helst og í Kastljósi í janúar á þessu ári. Í þessum þáttum var rætt við sama viðmælanda um upplifun sína af Vottum Jehóva þar sem ofbeldi og trúarinnrætingu var lýst. Jafnframt var vísað til umfjöllunar Kompás á Stöð 2 frá árinu 2022 þar sem nokkrar konur, fyrrverandi Vottar Jehóva, fjölluðu um atburði sem þær urðu vitni að sem meðlimir trúarhópsins, en þær lýstu meðal annars flengingum á börnum. Í byrjun mars á þessu ári sendu Vottar Jehóva leiðréttingarkröfu til Ríkisútvarpsins sem var síðan ítrekuð nokkrum dögum síðar. Andsvörin vildu Vottar Jehóva fá birt á vef Ríkisútvarpsins þar sem samtökin höfðu verið sökuð um alvarleg mannréttindabrot, hótanir, kúgun og andlegt og líkamlegt ofbeldi. Þau voru hins vegar ekki birt. Þá vísuðu Vottar málinu til fjölmiðlanefndar sem óskaði sjónarmiða Ríkisútvarpsins. RÚV benti á lög um fjölmiðla og sögðu andsvör Votta fara yfir tíma- og lengdarmörk sem nauðsynleg þættu til að leiðrétta staðreyndir málsins. Jafnframt fælist í því annað og meira en einföld leiðrétting á staðreyndum. Fjölmiðlanefnd hafnaði kröfu Votta Jehóva á þeim forsendum sem RÚV gaf upp. Hægt er að lesa ákvörðun fjölmiðlanefndar hér.
Trúmál Fjölmiðlar Fjölmiðlalög Ríkisútvarpið Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira