Brutu gegn átján konum á veitingastað og bar föður þeirra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2023 07:38 Það hefur vakið mikla reiði að bræðurnir skuli hafa komist upp með brot sín í mörg ár og ekki verið stöðvaðir fyrr. Getty Bræðurnir Danny og Roberto Jaz hafa verið dæmdir í 17 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn samtals átján konum. Málið hefur vakið mikla reiði á Nýja-Sjálandi, þar sem bræðurnir notuðu bar og veitingastað föður síns til að fremja brotin. Bræðurnir eru 40 og 38 ára gamlir og komust upp með brot sín í fjögur ár áður en þeir voru handteknir. Þeir störfuðu hjá föður sínum, á barnum Mama Hooch og veitingastaðnum Venuti í Christchurch, þar sem þeir byrluðu fyrir fórnarlömbum sínum. Margar kvennanna voru táningar þegar árásirnar áttu sér stað. Danny var ákærður fyrir brot gegn fimmtán konum og er sagður hafa ráðist á margar þeirra á salernum staðanna. Roberto var dæmdur fyrir brot gegn fimm konum, meðal annars einni sem hann myndaði á meðan henni var nauðgað á veitingastaðnum. Bræðurnir voru ákærðir fyrir samtals 69 brot, þar á meðal nauðganir, önnur kynferðisbrot, ofbeldi og byrlun, auk þess sem þeir voru fundnir sekir um að hafa myndað nokkrar kvennanna án samþykkis. Dómarinn í málinu sagði brot bræðranna fordæmalaus í sögu landsins og skikkaði báða til að afplána að minnsta kosti helming dómsins áður en þeir geta sótt um reynslulausn. Sex kvennanna lásu upp yfirlýsingu í dómsal á þriðjudag. Ein þeirra sagði bræðurna hafa svipt hana sjálfstæðinu og að hún myndi aldrei fyrirgefa þeim. Þá ávarpaði hún Danny: „Mér skilst að þú eigir dóttur... einn daginn verður hún 19 ára. Hún mun alast upp í heimi þar sem líkurnar á því að hún lendi í klóm manns á borð við þig eru einn af fjórum.“ Bræðurnir játuðu hluta brotanna en hvorugur hefur sýnt iðrun, að því er fram kemur í frétt Guardian. Nýja-Sjáland Kynferðisofbeldi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Bræðurnir eru 40 og 38 ára gamlir og komust upp með brot sín í fjögur ár áður en þeir voru handteknir. Þeir störfuðu hjá föður sínum, á barnum Mama Hooch og veitingastaðnum Venuti í Christchurch, þar sem þeir byrluðu fyrir fórnarlömbum sínum. Margar kvennanna voru táningar þegar árásirnar áttu sér stað. Danny var ákærður fyrir brot gegn fimmtán konum og er sagður hafa ráðist á margar þeirra á salernum staðanna. Roberto var dæmdur fyrir brot gegn fimm konum, meðal annars einni sem hann myndaði á meðan henni var nauðgað á veitingastaðnum. Bræðurnir voru ákærðir fyrir samtals 69 brot, þar á meðal nauðganir, önnur kynferðisbrot, ofbeldi og byrlun, auk þess sem þeir voru fundnir sekir um að hafa myndað nokkrar kvennanna án samþykkis. Dómarinn í málinu sagði brot bræðranna fordæmalaus í sögu landsins og skikkaði báða til að afplána að minnsta kosti helming dómsins áður en þeir geta sótt um reynslulausn. Sex kvennanna lásu upp yfirlýsingu í dómsal á þriðjudag. Ein þeirra sagði bræðurna hafa svipt hana sjálfstæðinu og að hún myndi aldrei fyrirgefa þeim. Þá ávarpaði hún Danny: „Mér skilst að þú eigir dóttur... einn daginn verður hún 19 ára. Hún mun alast upp í heimi þar sem líkurnar á því að hún lendi í klóm manns á borð við þig eru einn af fjórum.“ Bræðurnir játuðu hluta brotanna en hvorugur hefur sýnt iðrun, að því er fram kemur í frétt Guardian.
Nýja-Sjáland Kynferðisofbeldi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira