Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2023 18:00 Telma Tómasson segir fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um hækkun stýrivaxta um 0,5 prósentustig. Um er að ræða 14. hækkunina í röð, en stýrivextir eru um það bil tólf sinnum hærri í dag en þeir voru fyrir tveimur árum. Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Lax slapp úr sjókví fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Sjá meira
Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Lax slapp úr sjókví fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Sjá meira