Varðskipin seld til Grikklands: „Það varð enginn feitur af því“ Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 17:32 Ægir er einn eftir við Skarfabakka eftir að Tý var siglt á brott í gær. Vísir/Vilhelm Varðskipinu Tý var siglt úr landi í gær og Ægir verður að öllum líkindum dreginn burt á næstu vikum. Grískur maður keypti skipin í lok júní. Ríkisútvarpið greindi frá því í gærkvöldi þegar Tý var siglt frá höfn við Skarfabakka, sennilega í hinsta sinn. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Fagurs, félagsins sem keypti skipin tvö síðasta sumar fyrir 51 milljón króna, segir í samtali við Vísi að skipin hafi verið seld þann 30. júní síðastliðinn. Hann segir að kaupandinn sé grískur einstaklingur, þó að skipi hafi verið keypt af félagi eins og venjan er í skipaviðskiptum. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvað kaupandinn ætli að gera við skipin en viti þó að hann sé í skipaútgerð. Friðrik telur líklegt að kaupandinn muni endurbyggja skipin. Hann segir að Ægir liggi enn við Skarfabakka og að kaupandinn muni að öllum líkindum þurfa að senda dráttarbát á eftir honum. Það verði sennilega í september, enda vilji menn ekki draga skip til Grikklands yfir hávetur. Útheimti tíma og kostnað Margir ráku upp stór augu síðasta sumar þegar greint var frá því að Fagur hefði keypt varðskipin tvö á aðeins 51 milljón króna. Spurður út í söluverðið vildi Friðrik ekki gefa upp nákvæma tölu. „Þetta tók tíma og það var kostnaður og vesen. Þannig að það varð enginn feitur af því,“ segir hann. Grikkland Landhelgisgæslan Þorskastríðin Reykjavík Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá því í gærkvöldi þegar Tý var siglt frá höfn við Skarfabakka, sennilega í hinsta sinn. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Fagurs, félagsins sem keypti skipin tvö síðasta sumar fyrir 51 milljón króna, segir í samtali við Vísi að skipin hafi verið seld þann 30. júní síðastliðinn. Hann segir að kaupandinn sé grískur einstaklingur, þó að skipi hafi verið keypt af félagi eins og venjan er í skipaviðskiptum. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvað kaupandinn ætli að gera við skipin en viti þó að hann sé í skipaútgerð. Friðrik telur líklegt að kaupandinn muni endurbyggja skipin. Hann segir að Ægir liggi enn við Skarfabakka og að kaupandinn muni að öllum líkindum þurfa að senda dráttarbát á eftir honum. Það verði sennilega í september, enda vilji menn ekki draga skip til Grikklands yfir hávetur. Útheimti tíma og kostnað Margir ráku upp stór augu síðasta sumar þegar greint var frá því að Fagur hefði keypt varðskipin tvö á aðeins 51 milljón króna. Spurður út í söluverðið vildi Friðrik ekki gefa upp nákvæma tölu. „Þetta tók tíma og það var kostnaður og vesen. Þannig að það varð enginn feitur af því,“ segir hann.
Grikkland Landhelgisgæslan Þorskastríðin Reykjavík Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira