Breyta fæðingarstað Hitlers í lögreglustöð Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 11:05 Hér fæddist Adolf Hitler. Felix Hörhager/Getty Innanríkisráðuneyti Austurríkis hefur tilkynnt að til standi að breyta húsinu þar sem Adolf Hitler fæddist í lögreglustöð. Gagnrýnendur hafa sagt einræðisherrann hafa dreymt um að fæðingarstaðnum yrði breytt í stjórnsýsluhús og yfirvöld séu því að uppfylla óskir hans. Austurríska ríkið keypti húsið, sem stendur í Braunau am Inn í norðurhluta landsins, árið 2016 til þess að koma í veg fyrir að aðdáendur Hitlers færu þangað í pílagrímsferðir. Í frétt Guardian um málið segir að mikill ágreiningur hafi verið um hvað ætti að gera við húsið og að nú hafi loksins verið ákveðið að breyta húsinu í lögreglustöð þar sem mannréttindanámskeið fyrir lögregluþjóna verða haldin. Viðraði svipaða hugmynd í blaðaviðtali árið 1939 Líkt og búast má við í öllum málum tengdum Hitler í Austurríki hafa komið upp gagnrýnisraddir í garð stjórnvalda vegna áformanna. Günter Schwaiger, austurrískur leikstjóri, vinnur að gerð heimildarmyndar um Hitler og segir að í henni komi fram gögn sem sýni að Hitler hefði líkað við áformin. Þar vísar hann til blaðagreinar í bæjarriti frá árinu 1939 þar sem kemur fram að Hitler hafi viljað að fæðingarstaður hans yrði miðstöð stjórnsýslu á svæðinu. Með því að breyta húsinu í lögreglustöð sé verið að uppfylla ósk Hitlers, sem sé auðvitað ekki gott. Austurríki Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Austurríska ríkið keypti húsið, sem stendur í Braunau am Inn í norðurhluta landsins, árið 2016 til þess að koma í veg fyrir að aðdáendur Hitlers færu þangað í pílagrímsferðir. Í frétt Guardian um málið segir að mikill ágreiningur hafi verið um hvað ætti að gera við húsið og að nú hafi loksins verið ákveðið að breyta húsinu í lögreglustöð þar sem mannréttindanámskeið fyrir lögregluþjóna verða haldin. Viðraði svipaða hugmynd í blaðaviðtali árið 1939 Líkt og búast má við í öllum málum tengdum Hitler í Austurríki hafa komið upp gagnrýnisraddir í garð stjórnvalda vegna áformanna. Günter Schwaiger, austurrískur leikstjóri, vinnur að gerð heimildarmyndar um Hitler og segir að í henni komi fram gögn sem sýni að Hitler hefði líkað við áformin. Þar vísar hann til blaðagreinar í bæjarriti frá árinu 1939 þar sem kemur fram að Hitler hafi viljað að fæðingarstaður hans yrði miðstöð stjórnsýslu á svæðinu. Með því að breyta húsinu í lögreglustöð sé verið að uppfylla ósk Hitlers, sem sé auðvitað ekki gott.
Austurríki Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira