Breyta fæðingarstað Hitlers í lögreglustöð Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 11:05 Hér fæddist Adolf Hitler. Felix Hörhager/Getty Innanríkisráðuneyti Austurríkis hefur tilkynnt að til standi að breyta húsinu þar sem Adolf Hitler fæddist í lögreglustöð. Gagnrýnendur hafa sagt einræðisherrann hafa dreymt um að fæðingarstaðnum yrði breytt í stjórnsýsluhús og yfirvöld séu því að uppfylla óskir hans. Austurríska ríkið keypti húsið, sem stendur í Braunau am Inn í norðurhluta landsins, árið 2016 til þess að koma í veg fyrir að aðdáendur Hitlers færu þangað í pílagrímsferðir. Í frétt Guardian um málið segir að mikill ágreiningur hafi verið um hvað ætti að gera við húsið og að nú hafi loksins verið ákveðið að breyta húsinu í lögreglustöð þar sem mannréttindanámskeið fyrir lögregluþjóna verða haldin. Viðraði svipaða hugmynd í blaðaviðtali árið 1939 Líkt og búast má við í öllum málum tengdum Hitler í Austurríki hafa komið upp gagnrýnisraddir í garð stjórnvalda vegna áformanna. Günter Schwaiger, austurrískur leikstjóri, vinnur að gerð heimildarmyndar um Hitler og segir að í henni komi fram gögn sem sýni að Hitler hefði líkað við áformin. Þar vísar hann til blaðagreinar í bæjarriti frá árinu 1939 þar sem kemur fram að Hitler hafi viljað að fæðingarstaður hans yrði miðstöð stjórnsýslu á svæðinu. Með því að breyta húsinu í lögreglustöð sé verið að uppfylla ósk Hitlers, sem sé auðvitað ekki gott. Austurríki Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Austurríska ríkið keypti húsið, sem stendur í Braunau am Inn í norðurhluta landsins, árið 2016 til þess að koma í veg fyrir að aðdáendur Hitlers færu þangað í pílagrímsferðir. Í frétt Guardian um málið segir að mikill ágreiningur hafi verið um hvað ætti að gera við húsið og að nú hafi loksins verið ákveðið að breyta húsinu í lögreglustöð þar sem mannréttindanámskeið fyrir lögregluþjóna verða haldin. Viðraði svipaða hugmynd í blaðaviðtali árið 1939 Líkt og búast má við í öllum málum tengdum Hitler í Austurríki hafa komið upp gagnrýnisraddir í garð stjórnvalda vegna áformanna. Günter Schwaiger, austurrískur leikstjóri, vinnur að gerð heimildarmyndar um Hitler og segir að í henni komi fram gögn sem sýni að Hitler hefði líkað við áformin. Þar vísar hann til blaðagreinar í bæjarriti frá árinu 1939 þar sem kemur fram að Hitler hafi viljað að fæðingarstaður hans yrði miðstöð stjórnsýslu á svæðinu. Með því að breyta húsinu í lögreglustöð sé verið að uppfylla ósk Hitlers, sem sé auðvitað ekki gott.
Austurríki Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira