Ekki rétt að tala um plataðgerðir Helena Rós Sturludóttir skrifar 21. ágúst 2023 12:58 Klíníkin framkvæmdir þrjár tegunda efnaskiptaðgerða. Vísir/Hanna Andrésdóttir Hjúkrunarfræðingur á Klíníkinni segir ekki rétt að tala um plataðgerðir í þeim tilfellum sem Íslendingar hafa farið erlendis í efnaskiptaaðgerð og hún hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Vissulega hafi aðgerðir verið framkvæmdar en ekki nægilega góðar. Í Dagmálum Morgunblaðsins var greint frá því að dæmi væru um að einstaklingar hafi farið á eigin vegum í efnaskiptaaðgerð erlendis, leitað sér aðstoðar hér heima síðar og í ljós hafi komið að umbeðin aðgerð hafi ekki verið framkvæmd að sögn Rutar Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðings á Klíníkinni í Ármúla. Ekki vel framkvæmdar aðgerðir Rut segir ekki rétt að tala um plataðgerðir í þessum tilfellum en ljóst sé að þær hafi ekki verið framkvæmdar nógu vel. „Ég vil taka fram að það hefur alveg verið gerð aðgerð en ekki sú aðgerð sem fólk hefur farið út til að láta gera,“ segir Rut. Tilfellin séu ekki mörg en dæmi sé um að magaermi hafi ekki verið framkvæmd sem skildi. „Þá er þessi magaermi ekki gerð nægilega þröng. Þannig að þá eru minni líkur á fylgikvillum og fólk finnur að það hefur verið skorið en þyngdartapið og efnaskiptin breytast ekki,“ segir hún. Offita hafi aukist mikið og ekki sé nægilegur stuðningur fyrir einstaklinga með offitu hér á landi og því reyni fólk oft að finna lausnir sjálft. Mikilvægt sé að fólk með offitu fái fræðslu og stuðning. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00 Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. 30. nóvember 2022 06:27 Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. 8. febrúar 2023 21:01 Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. 4. mars 2023 12:15 Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Í Dagmálum Morgunblaðsins var greint frá því að dæmi væru um að einstaklingar hafi farið á eigin vegum í efnaskiptaaðgerð erlendis, leitað sér aðstoðar hér heima síðar og í ljós hafi komið að umbeðin aðgerð hafi ekki verið framkvæmd að sögn Rutar Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðings á Klíníkinni í Ármúla. Ekki vel framkvæmdar aðgerðir Rut segir ekki rétt að tala um plataðgerðir í þessum tilfellum en ljóst sé að þær hafi ekki verið framkvæmdar nógu vel. „Ég vil taka fram að það hefur alveg verið gerð aðgerð en ekki sú aðgerð sem fólk hefur farið út til að láta gera,“ segir Rut. Tilfellin séu ekki mörg en dæmi sé um að magaermi hafi ekki verið framkvæmd sem skildi. „Þá er þessi magaermi ekki gerð nægilega þröng. Þannig að þá eru minni líkur á fylgikvillum og fólk finnur að það hefur verið skorið en þyngdartapið og efnaskiptin breytast ekki,“ segir hún. Offita hafi aukist mikið og ekki sé nægilegur stuðningur fyrir einstaklinga með offitu hér á landi og því reyni fólk oft að finna lausnir sjálft. Mikilvægt sé að fólk með offitu fái fræðslu og stuðning.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00 Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. 30. nóvember 2022 06:27 Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. 8. febrúar 2023 21:01 Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. 4. mars 2023 12:15 Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00
Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. 30. nóvember 2022 06:27
Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. 8. febrúar 2023 21:01
Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. 4. mars 2023 12:15
Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. 14. júní 2023 16:00