Soffía Svanhvít kjörin forseti Hallveigar Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2023 10:06 Ný stjórn Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík (frá vinstri): Steindór Örn Gunnarsson, Brynjar Bragi Einarsson, Soffía Svanhvít Árnadóttir, Árni Dagur Andrésson, Ingiríður Halldórsdóttir og Agla Arnars Katrínardóttir. Á myndina vantar Sigurð Einarsson Mäntylä. Hallveig Soffía Svanhvít Árnadóttir var kjörin forseti Hallveigar – Ungs jafnaðarfólks í Reykjavík á föstudag. Hún tekur við af Pétri Marteini Urbancic Tómassyni sem hefur gengt stöðunni undanfarin tvö ár. Soffía Svanhvít er tuttugu ára nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og hefur síðastliðið ár verið framhaldsskólafulltrúi í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Aðalfundur Hallveigar fór fram föstudaginn 18. ágúst, á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík, og ný stjórn félagsins var kjörin á fundinum. Eftirfarandi náðu kjöri í stjórn Hallveigar 2023-2024: Soffía Svanhvít Árnadóttir forseti, nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýtri stærðfræði við Háskóla Íslands Árni Dagur Andrésson, nemi í matvælafræði við Háskóla Íslands Brynjar Bragi Einarsson, nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki Sigurður Einarsson Mäntylä, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands Steindór Örn Gunnarsson, nemi í húsasmíði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti „Þetta er öflugur og fjölbreyttur hópur ungs jafnaðarfólks í Reykjavík og ég hlakka til að vinna með þeim að því að styrkja starf Hallveigar enn frekar,“ sagði Soffía í tilkynningu. „Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið“ „Ég vil gera stjórnmálin aðgengilegri fyrir allt ungt fólk; tala mannamál, hlusta og leyfa fólki að hafa sínar skoðanir. Verkefni okkar í UJ er að fylkja ungu fólki saman um jafnaðarstefnuna,“ segir Soffía Svanhvít um markmið sín sem forseti. „Mér líst vel á áherslur Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að fara aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar og leggja ofuráherslu á kjör, velferð og efnahag venjulegs fólks. Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið en það þarf að hvetja ungt fólk til meiri þátttöku í stjórnmálum og það vil ég gera,“ segir Soffía Svanhvít. Samfylkingin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldi aftur hafnað í hundraða milljóna bankamáli Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Soffía Svanhvít er tuttugu ára nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og hefur síðastliðið ár verið framhaldsskólafulltrúi í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Aðalfundur Hallveigar fór fram föstudaginn 18. ágúst, á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík, og ný stjórn félagsins var kjörin á fundinum. Eftirfarandi náðu kjöri í stjórn Hallveigar 2023-2024: Soffía Svanhvít Árnadóttir forseti, nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands Agla Arnars Katrínardóttir, nemi í hagnýtri stærðfræði við Háskóla Íslands Árni Dagur Andrésson, nemi í matvælafræði við Háskóla Íslands Brynjar Bragi Einarsson, nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki Sigurður Einarsson Mäntylä, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands Steindór Örn Gunnarsson, nemi í húsasmíði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti „Þetta er öflugur og fjölbreyttur hópur ungs jafnaðarfólks í Reykjavík og ég hlakka til að vinna með þeim að því að styrkja starf Hallveigar enn frekar,“ sagði Soffía í tilkynningu. „Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið“ „Ég vil gera stjórnmálin aðgengilegri fyrir allt ungt fólk; tala mannamál, hlusta og leyfa fólki að hafa sínar skoðanir. Verkefni okkar í UJ er að fylkja ungu fólki saman um jafnaðarstefnuna,“ segir Soffía Svanhvít um markmið sín sem forseti. „Mér líst vel á áherslur Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, um að fara aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar og leggja ofuráherslu á kjör, velferð og efnahag venjulegs fólks. Ég held að meirihluti Íslendinga sé jafnaðarfólk inn við beinið en það þarf að hvetja ungt fólk til meiri þátttöku í stjórnmálum og það vil ég gera,“ segir Soffía Svanhvít.
Samfylkingin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldi aftur hafnað í hundraða milljóna bankamáli Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira