Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 13:00 Noah Lyles ætlar sér að bæta 14 ára gamalt heimsmet Usains Bolt. Vísir/Getty Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum. Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira