Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:10 Kona sem nýtti neyslurými Ylju reglulega segist heyra af fíkniefnatengdu andláti í hverri viku. Það sé mikil synd að ekki takist að opna nýtt úrræði. Ekkert neyslurými hefur verið rekið í um hálft ár og ráðherra segir einungis vanta húsnæði. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira