Líta aksturinn alvarlegum augum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2023 10:58 Edda Rut Björnsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Eimskips segir fyrirtækið líta aksturinn alvarlegum augum. vísir Eimskip líta glæfralegan framúrakstur bílstjóra á þjóðveginum alvarlegum augum. Myndband af löngum vörubíl Eimskipa í framúrakstri hefur vakið athygli og hneykslan. Rætt verður við bílstjórann í dag. Greint var frá málinu í gær en aksturinn náðist á myndband á fimmtudagskvöld. Þar sést bílstjórinn taka fram úr bíl sem keyrir á um 90 kílómetra hraða á þjóðveginum við Skeiðarársand. Hann rétt nær aftur á sinn vegarhelming áður en hann mætir bílaröð sem kom úr gagnstæðri átt. Edda Rut Björnsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Eimskips segir að leitt hafi verið að sjá myndbandið af akstrinum í gærkvöldi. „Fyrir okkur er gríðarlega mikilvægt að bílstjórar séu til fyrirmyndar í umferðinni og fylgi öryggisreglum. Við lítum atvikið alvarlegum augum enda er svona akstur ekki í samræmi við öryggisreglur félagsins. Við þökkum þeim sem létu vita af þessu, það gefur okkur tækifæri til að ræða við bílstjórann sem við munum gera strax í dag,“ segir Edda í samtali við fréttastofu. Stutt er síðan sambærilegt atvik kom upp. Í júlí var bílstjóri Samskipa staðinn að stórhættulegum framúrakstri á hringveginum og var í framhaldinu sagt upp störfum. Edda segir að sem betur fer sé það fátítt að svona mál komi upp hjá félaginu. „En þegar þau koma upp þá tökum við bara almennilega á þeim. Annað slagið kemur þetta upp og það er alvarlegt þegar svo er. Auðvitað eiga bílstjórar bara að keyra í takt við öryggisreglur.“ Eimskip Umferð Umferðaröryggi Samgöngur Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Olli stórhættu með glæfralegri framúrkeyrslu Bílstjóri Eimskipa olli mikilli hættu á þjóðveginum við Skeiðarársand með glæfralegri framúrkeyrslu sem náðist á myndband. Stutt er síðan sambærilegt myndband náðist af flutningabíl Samskipa sem varð til þess að bílstjóranum var sagt upp störfum. 11. ágúst 2023 23:15 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Greint var frá málinu í gær en aksturinn náðist á myndband á fimmtudagskvöld. Þar sést bílstjórinn taka fram úr bíl sem keyrir á um 90 kílómetra hraða á þjóðveginum við Skeiðarársand. Hann rétt nær aftur á sinn vegarhelming áður en hann mætir bílaröð sem kom úr gagnstæðri átt. Edda Rut Björnsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Eimskips segir að leitt hafi verið að sjá myndbandið af akstrinum í gærkvöldi. „Fyrir okkur er gríðarlega mikilvægt að bílstjórar séu til fyrirmyndar í umferðinni og fylgi öryggisreglum. Við lítum atvikið alvarlegum augum enda er svona akstur ekki í samræmi við öryggisreglur félagsins. Við þökkum þeim sem létu vita af þessu, það gefur okkur tækifæri til að ræða við bílstjórann sem við munum gera strax í dag,“ segir Edda í samtali við fréttastofu. Stutt er síðan sambærilegt atvik kom upp. Í júlí var bílstjóri Samskipa staðinn að stórhættulegum framúrakstri á hringveginum og var í framhaldinu sagt upp störfum. Edda segir að sem betur fer sé það fátítt að svona mál komi upp hjá félaginu. „En þegar þau koma upp þá tökum við bara almennilega á þeim. Annað slagið kemur þetta upp og það er alvarlegt þegar svo er. Auðvitað eiga bílstjórar bara að keyra í takt við öryggisreglur.“
Eimskip Umferð Umferðaröryggi Samgöngur Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Olli stórhættu með glæfralegri framúrkeyrslu Bílstjóri Eimskipa olli mikilli hættu á þjóðveginum við Skeiðarársand með glæfralegri framúrkeyrslu sem náðist á myndband. Stutt er síðan sambærilegt myndband náðist af flutningabíl Samskipa sem varð til þess að bílstjóranum var sagt upp störfum. 11. ágúst 2023 23:15 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Olli stórhættu með glæfralegri framúrkeyrslu Bílstjóri Eimskipa olli mikilli hættu á þjóðveginum við Skeiðarársand með glæfralegri framúrkeyrslu sem náðist á myndband. Stutt er síðan sambærilegt myndband náðist af flutningabíl Samskipa sem varð til þess að bílstjóranum var sagt upp störfum. 11. ágúst 2023 23:15