Líta aksturinn alvarlegum augum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2023 10:58 Edda Rut Björnsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Eimskips segir fyrirtækið líta aksturinn alvarlegum augum. vísir Eimskip líta glæfralegan framúrakstur bílstjóra á þjóðveginum alvarlegum augum. Myndband af löngum vörubíl Eimskipa í framúrakstri hefur vakið athygli og hneykslan. Rætt verður við bílstjórann í dag. Greint var frá málinu í gær en aksturinn náðist á myndband á fimmtudagskvöld. Þar sést bílstjórinn taka fram úr bíl sem keyrir á um 90 kílómetra hraða á þjóðveginum við Skeiðarársand. Hann rétt nær aftur á sinn vegarhelming áður en hann mætir bílaröð sem kom úr gagnstæðri átt. Edda Rut Björnsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Eimskips segir að leitt hafi verið að sjá myndbandið af akstrinum í gærkvöldi. „Fyrir okkur er gríðarlega mikilvægt að bílstjórar séu til fyrirmyndar í umferðinni og fylgi öryggisreglum. Við lítum atvikið alvarlegum augum enda er svona akstur ekki í samræmi við öryggisreglur félagsins. Við þökkum þeim sem létu vita af þessu, það gefur okkur tækifæri til að ræða við bílstjórann sem við munum gera strax í dag,“ segir Edda í samtali við fréttastofu. Stutt er síðan sambærilegt atvik kom upp. Í júlí var bílstjóri Samskipa staðinn að stórhættulegum framúrakstri á hringveginum og var í framhaldinu sagt upp störfum. Edda segir að sem betur fer sé það fátítt að svona mál komi upp hjá félaginu. „En þegar þau koma upp þá tökum við bara almennilega á þeim. Annað slagið kemur þetta upp og það er alvarlegt þegar svo er. Auðvitað eiga bílstjórar bara að keyra í takt við öryggisreglur.“ Eimskip Umferð Umferðaröryggi Samgöngur Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Olli stórhættu með glæfralegri framúrkeyrslu Bílstjóri Eimskipa olli mikilli hættu á þjóðveginum við Skeiðarársand með glæfralegri framúrkeyrslu sem náðist á myndband. Stutt er síðan sambærilegt myndband náðist af flutningabíl Samskipa sem varð til þess að bílstjóranum var sagt upp störfum. 11. ágúst 2023 23:15 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi Sjá meira
Greint var frá málinu í gær en aksturinn náðist á myndband á fimmtudagskvöld. Þar sést bílstjórinn taka fram úr bíl sem keyrir á um 90 kílómetra hraða á þjóðveginum við Skeiðarársand. Hann rétt nær aftur á sinn vegarhelming áður en hann mætir bílaröð sem kom úr gagnstæðri átt. Edda Rut Björnsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Eimskips segir að leitt hafi verið að sjá myndbandið af akstrinum í gærkvöldi. „Fyrir okkur er gríðarlega mikilvægt að bílstjórar séu til fyrirmyndar í umferðinni og fylgi öryggisreglum. Við lítum atvikið alvarlegum augum enda er svona akstur ekki í samræmi við öryggisreglur félagsins. Við þökkum þeim sem létu vita af þessu, það gefur okkur tækifæri til að ræða við bílstjórann sem við munum gera strax í dag,“ segir Edda í samtali við fréttastofu. Stutt er síðan sambærilegt atvik kom upp. Í júlí var bílstjóri Samskipa staðinn að stórhættulegum framúrakstri á hringveginum og var í framhaldinu sagt upp störfum. Edda segir að sem betur fer sé það fátítt að svona mál komi upp hjá félaginu. „En þegar þau koma upp þá tökum við bara almennilega á þeim. Annað slagið kemur þetta upp og það er alvarlegt þegar svo er. Auðvitað eiga bílstjórar bara að keyra í takt við öryggisreglur.“
Eimskip Umferð Umferðaröryggi Samgöngur Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Olli stórhættu með glæfralegri framúrkeyrslu Bílstjóri Eimskipa olli mikilli hættu á þjóðveginum við Skeiðarársand með glæfralegri framúrkeyrslu sem náðist á myndband. Stutt er síðan sambærilegt myndband náðist af flutningabíl Samskipa sem varð til þess að bílstjóranum var sagt upp störfum. 11. ágúst 2023 23:15 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi Sjá meira
Olli stórhættu með glæfralegri framúrkeyrslu Bílstjóri Eimskipa olli mikilli hættu á þjóðveginum við Skeiðarársand með glæfralegri framúrkeyrslu sem náðist á myndband. Stutt er síðan sambærilegt myndband náðist af flutningabíl Samskipa sem varð til þess að bílstjóranum var sagt upp störfum. 11. ágúst 2023 23:15