Framkvæmdir dregist og skólasetningu frestað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 20:43 Kennslan fer að hluta fram í gámum sem hefur verið komið fyrir á skólalóðinni. vísir Viðgerðir standa nú yfir á skólalóð Hagaskóla vegna myglu sem fannst í meirihluta bygginga. Uppbygging bráðabirgðahúsnæðis hefur dregist á eftir áætlun og því hefur skólasetningu í lok þessa mánaðar verið frestað. Í bréfi frá skólastjóra Hagaskóla, Ómari Erni Magnússyni kemur fram að nú sé ljóst að áætlanir um uppbyggingu og endurbyggingu á skólalóðinni muni ekki ganga eftir. Skólanum var lokað vegna myglu fyrir rúmum tveimur árum og hófust þá framkvæmdir á skólalóðinni. Kennsla fór fram á síðustu tveimur árum á Hótel sögu, Ármúla og Korpuskóla. „Til að þessi nýja áætlun gangi upp þurfum við að seinka skólasetningardegi frá þriðjudeginum 22. ágúst til mánudagsins 28. ágúst. Mögulegt er að bæta nemendum þessa fjóra skóladaga innan skólaársins og verða þær hugmyndir ræddar með starfsmönnum, nemendum og foreldrum,“ segir í bréfi Ómars. Áætlanir hafi gert ráð fyrir að húsnæðið yrði tilbúið. „Við sjáum samt fram á að geta tekið á móti öllum nemendum á skólasvæðinu og hafa verið gerðar breytingar á skipulagi þannig að það gangi upp með það húsnæði sem verður tilbúið. Stærðarinnar kennslugámar.vísir Við teljum að þrátt fyrir að þröngt verði um okkur tímabundið, muni fara vel um nemendur og starfsmenn þar til næstu áfangar verða tilbúnir til notkunar. Við munum fá afhentar fleiri stofur í áföngum um miðjan september og um mánaðamótin september-október.“ Loks segir að nýtt eða endurbyggt húsnæði lofi góðu. „Þó þetta sé ekki alveg eins og við höfðum séð fyrir okkur er það nógu nálægt til að við gleðjumst yfir því að vera komin með allan skólann heim aftur.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Mygla Reykjavík Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Í bréfi frá skólastjóra Hagaskóla, Ómari Erni Magnússyni kemur fram að nú sé ljóst að áætlanir um uppbyggingu og endurbyggingu á skólalóðinni muni ekki ganga eftir. Skólanum var lokað vegna myglu fyrir rúmum tveimur árum og hófust þá framkvæmdir á skólalóðinni. Kennsla fór fram á síðustu tveimur árum á Hótel sögu, Ármúla og Korpuskóla. „Til að þessi nýja áætlun gangi upp þurfum við að seinka skólasetningardegi frá þriðjudeginum 22. ágúst til mánudagsins 28. ágúst. Mögulegt er að bæta nemendum þessa fjóra skóladaga innan skólaársins og verða þær hugmyndir ræddar með starfsmönnum, nemendum og foreldrum,“ segir í bréfi Ómars. Áætlanir hafi gert ráð fyrir að húsnæðið yrði tilbúið. „Við sjáum samt fram á að geta tekið á móti öllum nemendum á skólasvæðinu og hafa verið gerðar breytingar á skipulagi þannig að það gangi upp með það húsnæði sem verður tilbúið. Stærðarinnar kennslugámar.vísir Við teljum að þrátt fyrir að þröngt verði um okkur tímabundið, muni fara vel um nemendur og starfsmenn þar til næstu áfangar verða tilbúnir til notkunar. Við munum fá afhentar fleiri stofur í áföngum um miðjan september og um mánaðamótin september-október.“ Loks segir að nýtt eða endurbyggt húsnæði lofi góðu. „Þó þetta sé ekki alveg eins og við höfðum séð fyrir okkur er það nógu nálægt til að við gleðjumst yfir því að vera komin með allan skólann heim aftur.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mygla Reykjavík Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira