Aðstæður mun betri á Alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 21:22 Skátar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og SIngapúr hafa ákveðið að yfirgefa mótið. EPA Aðstæður á Alheimsmóti skáta í Saemangeum í Suður-Kóreu eru að sögn framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta mun betri en síðustu daga. Íslensku skátarnir geti nú leitað sér athvarfs í háskóla í Seúl en þeir stefni ekki á að nýta sér þann kost sem stendur. Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar. Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar.
Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira