Aðstæður mun betri á Alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 21:22 Skátar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og SIngapúr hafa ákveðið að yfirgefa mótið. EPA Aðstæður á Alheimsmóti skáta í Saemangeum í Suður-Kóreu eru að sögn framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta mun betri en síðustu daga. Íslensku skátarnir geti nú leitað sér athvarfs í háskóla í Seúl en þeir stefni ekki á að nýta sér þann kost sem stendur. Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar. Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar.
Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira