Engin heilbrigðisþjónusta í fjögur þúsund manna bæjarfélagi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. ágúst 2023 23:05 Anton Guðmundsson, formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar Vísir/Magnús Hlynur Bæjaryfirvöld í Suðurnesjabæ vinna nú hörðu höndum að því að fá heilbrigðisþjónustu frá ríkinu í sveitarfélagið en staðreyndin er sú að það er enga heilbrigðisþjónustu að hafa í Suðurnesjabæ í dag þrátt fyrir að þar búi um fjögur þúsund manns. Suðurnesjabær er sveitarfélag á Reykjanesskaga, Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður, sem sameinuðust í Suðurnesjabæ í júní 2018. Bæjaryfirvöld þar vinna nú að því að tryggja heilbrigðisþjónustu í sveitarfélaginu en það þekkir Anton Guðmundsson, formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar manna best. Bæjaryfirvöld eru í samtali við ríkið um að gera bragabót á þessu.vísir/vilhelm „Það er svolítil staðreynd að það er hvorki heilbrigðisþjónusta í sveitarfélaginu né hjúkrunarheimili. Við erum þó með dagvistun aldraðra, sem náðist í gegn fyrir stuttu síðan en við teljum bara að sveitarfélag af þessari gráðu, sem telur nú bráðum fjögur þúsund íbúa eigi rétt á því og það er bara lögum samkvæmt að fá heilbrigðisþjónustu í heimabyggð,“ segir Anton Guðmundsson, formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar. „Þá hefur verið mikið talað fyrir því að bjóða upp á mögulega heilsugæslusel, sem yrði hluti af útibúi frá heilbrigðisstofnun og sveitarfélagið er tilbúið að leggja til húsnæði undir slíka starfsemi.“ Hann tekur það fram að forsvarsmenn Suðurnesjabæjar séu í góðum samskiptum við heilbrigðisráðherra og þingmenn kjördæmisins um að koma málinu í gegn sem fyrst og að hann sé mjög vongóður um að það takist. Suðurnesjabær Heilbrigðismál Byggðamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Suðurnesjabær er sveitarfélag á Reykjanesskaga, Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður, sem sameinuðust í Suðurnesjabæ í júní 2018. Bæjaryfirvöld þar vinna nú að því að tryggja heilbrigðisþjónustu í sveitarfélaginu en það þekkir Anton Guðmundsson, formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar manna best. Bæjaryfirvöld eru í samtali við ríkið um að gera bragabót á þessu.vísir/vilhelm „Það er svolítil staðreynd að það er hvorki heilbrigðisþjónusta í sveitarfélaginu né hjúkrunarheimili. Við erum þó með dagvistun aldraðra, sem náðist í gegn fyrir stuttu síðan en við teljum bara að sveitarfélag af þessari gráðu, sem telur nú bráðum fjögur þúsund íbúa eigi rétt á því og það er bara lögum samkvæmt að fá heilbrigðisþjónustu í heimabyggð,“ segir Anton Guðmundsson, formaður bæjarráðs Suðurnesjabæjar. „Þá hefur verið mikið talað fyrir því að bjóða upp á mögulega heilsugæslusel, sem yrði hluti af útibúi frá heilbrigðisstofnun og sveitarfélagið er tilbúið að leggja til húsnæði undir slíka starfsemi.“ Hann tekur það fram að forsvarsmenn Suðurnesjabæjar séu í góðum samskiptum við heilbrigðisráðherra og þingmenn kjördæmisins um að koma málinu í gegn sem fyrst og að hann sé mjög vongóður um að það takist.
Suðurnesjabær Heilbrigðismál Byggðamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent