Veikindi sextíu sjósundskappa mögulega vegna skólps Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 18:44 Stjórn bresku þríþrautarinnar rannsakar nú orsök veikindanna, en svo virðist sem hreinlæti sjávarins við borgina hafi ekki verið nægilegt. EPA Að minnsta kosti 57 manns veiktust af bæði ælupest og niðurgangi eftir að hafa keppt í sjósundi á heimsmótaröðinni í þríþraut í borginni Sunderland í Bretlandi síðustu helgi. Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021. Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021.
Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira