Loftslagsbreytingar og hafið, borgaraleg gildi og ferðamannastaðir í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 09:46 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar? Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Sjá meira
Halldór Björnsson, einn helsti sérfræðingur okkar um hafið og samspil þess við loftslagsbreytingar mætir fyrstur og fjallar um spádóma er varða hafstrauma og kunna að breyta mjög veðurfari á Íslandi. Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar segir sínar farir ekki sléttar af samskiptum við ríkið þegar kemur að endurbótum á hjúkrunarheimilum sem félagið rekur á Akureyri. Húsnæðið er heilsuspillandi, lokað að hluta og ekkert bólar á framkvæmdum. Hallann af þessu bera eldri borgarar sem þarna eiga að dveljast. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætla að rökræða borgaraleg gildi. Þau skortir í íslenska pólitík segir Sigmundur og boðar endurreisn þeirra í félagi við marga Sjálfstæðismenn. En hver eru þessi gildi og hverju breyta þau? Í lok þáttar ræði ég við Eggert Val Guðmundsson oddvita í Rangárþingi ytra. Sveitarfélagið ber ábyrgð á einni helstu perlu íslenskrar náttúru og einum helsta segli ferðaþjónustunnar, sjálfum Landmannalaugum. Þangað flykkjast tugþúsundir manna á hverju ári. Er nóg komið, hvernig á að þjóna öllu þessu fólki og hvers mikið má byggja upp áður en hálendið hættir að vera hálendi og verður bara ferðamannastaður eins og hver annar?
Sprengisandur Hafið Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Sjá meira