Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 17:31 Richotti í baráttunni við Kristófer Breka. Richotti lék í treyju númer fimm hjá Njarðvík líkt og í Tenerife Vísir/Hulda Margrét Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Eftir nítján tímabil í körfubolta hefur Richotti lagt skóna á hilluna. Richotti lék síðustu tvö tímabilin á ferlinum sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Richotti lék í níu ár með Canarias sem er þekktara undir nafninu Lenovo Tenerife. Þar spilaði hann í ACB-deildinni, vann Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. OFICIAL | @nico_rchtt, Embajador del CB Canarias ➡️ https://t.co/gxKSNoW2n0🔘 El ex jugador aurinegro se incorporará a la estructura del club a partir de septiembre🔘 Su camiseta con el 5⃣ será retirada en un partido #ACB la próxima temporada 💛🖤 #UnodelosNuestros pic.twitter.com/mNQ2sHcHzC— Lenovo Tenerife (@CB1939Canarias) July 25, 2023 Nú þegar ferlinum er lokið mun hann taka að sér starf innan Lenovo Tenerife. Félagið mun síðan heiðra hann með því að hengja treyjuna hans upp í rjáfur. Það mun því enginn annar innan félagsins leika í treyju númer fimm. Hann spilaði sín síðustu tvö tímabil með Njarðvík í Subway-deild karla. Hjá Njarðvík vann hann bikarmeistaratitilinn árið 2021. Á síðasta tímabili í Subway-deildinni gerði hann að meðaltali 14 stig og gaf 4.3 stoðsendingar í leik. Síðasti leikur hans á ferlinum var tap gegn Tindastóli í undanúrslitum. Richotti spilaði 25 mínútur og gerði 12 stig. Tengo algo que contarles… https://t.co/Q2k5a6paWA— Nicolás Richotti (@nico_rchtt) July 25, 2023 Subway-deild karla Spænski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Eftir nítján tímabil í körfubolta hefur Richotti lagt skóna á hilluna. Richotti lék síðustu tvö tímabilin á ferlinum sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Richotti lék í níu ár með Canarias sem er þekktara undir nafninu Lenovo Tenerife. Þar spilaði hann í ACB-deildinni, vann Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. OFICIAL | @nico_rchtt, Embajador del CB Canarias ➡️ https://t.co/gxKSNoW2n0🔘 El ex jugador aurinegro se incorporará a la estructura del club a partir de septiembre🔘 Su camiseta con el 5⃣ será retirada en un partido #ACB la próxima temporada 💛🖤 #UnodelosNuestros pic.twitter.com/mNQ2sHcHzC— Lenovo Tenerife (@CB1939Canarias) July 25, 2023 Nú þegar ferlinum er lokið mun hann taka að sér starf innan Lenovo Tenerife. Félagið mun síðan heiðra hann með því að hengja treyjuna hans upp í rjáfur. Það mun því enginn annar innan félagsins leika í treyju númer fimm. Hann spilaði sín síðustu tvö tímabil með Njarðvík í Subway-deild karla. Hjá Njarðvík vann hann bikarmeistaratitilinn árið 2021. Á síðasta tímabili í Subway-deildinni gerði hann að meðaltali 14 stig og gaf 4.3 stoðsendingar í leik. Síðasti leikur hans á ferlinum var tap gegn Tindastóli í undanúrslitum. Richotti spilaði 25 mínútur og gerði 12 stig. Tengo algo que contarles… https://t.co/Q2k5a6paWA— Nicolás Richotti (@nico_rchtt) July 25, 2023
Subway-deild karla Spænski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira